Ást og dauði

Maðurinn á myndinni, maðurinn sem Frazana Parveen giftist hefur viðurkennt að hafa kyrkt fyrrverandi eiginkonu sína fyrir sex árum til að giftast Parveen. Hann slapp við fangelsisvist vegna ákvæða í íslömskum lögum Pakistan. Hann sagði, „Ég var ástfanginn af Farzönu og ég drap fyrri eiginkonu mína vegna þessarar ástar." Nú vill þessi maður að ákvæðin sem urðu til þess að hann slapp við fangelsisvist gildi ekki um mennina sem myrtu seinni eiginkonu hans. Ég er feginn að ég er ekki kona í Pakistan.

Heimild: http://www.theguardian.com/world/2014/may/29/pakistan-man-protesting-honour-killing-admits-strangling-first-wife 


mbl.is Dæmdir fyrir heiðursmorð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband