Stalín er ekki hér

Í greininni stendur:

Arf­leifđ hans er um­deild í Rússlandi, ţar sem marg­ir sagn­frćđing­ar kenna hon­um sér­stak­lega um ađ hafa orđiđ vald­ur ađ and­láti millj­óna manna. Marg­ir Rúss­ar telja hins veg­ar ađ Stalín hafi veriđ ţjóđhetja.

Stalín drap milljónir manna. Ţađ er stađreynd. Ţetta er ekki skođun. Ţannig virkađi kenning hans um „sósíalisma í einu landi." Af óskiljanlegum ástćđun fékk Alţýđufylkingin ţetta slagorđ Stalíns lánađ og talar um „sósíalisma í einu sveitarfélagi". Mér finnst krúttlegt ađ hafa kommúnistaflokk á Íslandi, en ég legg til ađ flokkurinn skipti um slagorđ. Bara hugmynd.

Stalín


mbl.is Minntust Stalíns á ártíđ hans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Í frétt mbl.is er sagt ađ Stalín hafi "...orđiđ vald­ur ađ and­láti millj­óna manna." Alveg er ótrúlegt hve fólk er orđiđ illa talandi og skrifandi. Ţarna á auđvitađ ađ standa "orđiđ valdur ađ dauđa..." en ekki andláti.

corvus corax, 7.3.2015 kl. 12:52

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitiđ, Corvus Corax. Já, mér fannst "orđiđ valdur ađ andláti" hljóma skringilega, en summir blađamenn taka svona til orđa. Ég hef séđ ţetta bćđi í Morgunblađinu og í Vísi. 

Wilhelm Emilsson, 7.3.2015 kl. 19:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband