Kennsla og netið

Í fréttinni stendur:

„Ég var bara í tíma í skól­an­um og datt eig­in­lega al­veg út og hætti að fylgj­ast með þegar ég sá frétt­ina,“ seg­ir hún og hlær.

Ef ég skil þetta rétt var nemandinn á netinu í kennslustund. Ef þetta er rétt skilið hjá mér, þá hætti hún ekki að fylgjast með eftir að hún sá fréttina. Ef hún var á netinu var hún ekki að fylgjast með. 

Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að snjallsímanotkun í kennslustundum er vandamál. 

Gaman væri að heyra í kennurum og nemendum um það hvort þeim finnist í lagi að nota snjallsíma í kennslustundum.


mbl.is „Ekki margar Hrefnur Maríur í ÍR“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband