Til fyrirmyndar?

Er menn búnir strax búnir ađ gleyma Bam Margera? Ég vitna í Vísi:

Vísir greindi um liđna helgi frá átökunum á hátíđinni en ţar var Margera laminn nokkrum sinnum í höfuđiđ međal annars af rapparanum Gísla Pálma en tónlistarmađurinn og einn af skipuleggjendum Secret Solstice, Egill Ólafur Thorarensen, var einnig í miđju átakanna.

Margera yfirgaf landiđ fyrr í dag og skildi eftir ţessi skilabođ til umbođsmannsins Leon Hill sem Margera vill meina ađ sé í skuld viđ sig. Segir hann Leon bera alfariđ ábyrgđ á ţeim átökum sem áttu sér stađ. „Ég ţekki enga af ţessum íslensku röppurum. Ţú lést ţá berja mig og ţú ert í djúpum skít.“

Heimild: http://www.visir.is/bam-nennti-ekki-ad-kaera-og-sendi-iskaldar-kvedjur-til-leon-hill/article/2015150629728

Hljómsveit Bams, Earth Rocker, spilađi á hátíđinni. Er ţađ til fyrirmyndar ţegar skipuleggjendur hátíđar og ţeir sem koma ţar fram útkljá ágreiningsmál sín međ handalögmálum? 

Bam

 


mbl.is Gríđarlegur hávađi en gekk vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband