Máttur orđa

Lesa margir Bíblíuna? Ég veit ţađ ekki. Hún, líkt og Íslendingasögurnar, er full af góđum tilsvörum. Orđ Pontíusar Pílatusar, „Hvađ er sannleikur?”, eru klassísk. (Hvađ varđ eiginlega um Pontíus Pílatus?) Hér svarar Jesús fyrir sig eins og honum er einum lagiđ.

Lćrisveinarnir gerđu sem Jesús bauđ ţeim og bjuggu til páskamáltíđar. Um kvöldiđ sat Jesús til borđs međ ţeim tólf.         

Og er ţeir mötuđust sagđi hann: „Sannlega segi ég ykkur: Einn af ykkur mun svíkja mig.“ Ţeir urđu mjög hryggir og sögđu viđ hann, einn af öđrum: „Er ţađ ég, Drottinn?“ 

Hann svarađi ţeim: „Sá sem dýfđi brauđinu í fatiđ međ mér mun svíkja mig. Mannssonurinn fer ađ sönnu héđan svo sem um hann er ritađ en vei ţeim manni sem ţví veldur ađ Mannssonurinn verđur framseldur. Betra vćri ţeim manni ađ hafa aldrei fćđst.“

En Júdas, sem sveik hann, sagđi: „Rabbí, er ţađ ég?“

Jesús svarađi: „Ţađ eru ţín orđ.“

Svo mörg voru ţau orđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband