Stríð og friður

Þegar Pútín réðst inn í Úkraínu reiknaði hann sennilega ekki með því að Vesturlönd myndu bregðast eins hart við og þau gerðu. En átökin í Úkraínu eru ekki bara slavneskar fjölskylduerjur. Innrásin er heimssögulegur viðburður. Vesturlönd vita að leiðtogar Kína fylgist grannt með. Ef Pútín hefði komist upp með innrásina án alvarlegra afleiðinga hefðu líkurnar aukist á því að hann myndi halda áfram að ráðast á lönd sem hann langar í og að kínverski herinn myndi ráðast á Tævan. Að sýna bullum linkind leiðir yfirleitt ekki til friðar. Það ýtir bara undir meiri bullugang.


mbl.is Demantaviðskipti Rússa næst á dagskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband