Þekking og þekkingarleysi

“Þekktu sjálfan þig” er sennilega þekktasta setning forn-grískrar menningar. En við þurfum líka að þekkja þá sem við umgöngumst. Hér kemur hin skemmtilega og séríslenska setning “Ég þekki þig og þitt fólk!” sterk inn. Auk þess að þekkja sjálfan sig og aðra þarf maður að vita hvar maður er, hvaðan maður er að koma og hvert maður er að fara. Mörg okkar, kannski flest—gáfnaljós, meðaljónar og tossar—læra þetta aldrei og vaða í villu og svíma allt sitt líf. Bömmer!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband