Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Ellefta stađreyndin

Ellefta stađreyndin er sú ađ Daniel Craig og Vladimír Pútin eru nauđalíkir.

Craig Putin
 
 

mbl.is 10 hlutir sem ţú vissir ekki um Putin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glenn Beck

Glenn Beck er ţekktur ađ endemum. Hann var of brjálađur fyrir Fox fréttastofuna, sem kallar nú ekki allt ömmu sína í ţeim efnum. Í samanburđi viđ Beck eru Rush Limbaugh og Bill O'Reilly eins og Sókrates og Plató. 

Glenn Beck

 


mbl.is Glenn Beck hlustar á Ásgeir Trausta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Game of Thrones

Ţađ er hćgt ađ gera margt vitlausara en ađ horfa á Game of Thrones. Bćkurnar og ţćttirnir veita nokkuđ góđa innsýn í valdabaráttu, mannlegt eđli og óvissu lífsins.

Game of Thrones


mbl.is Borđa ís og horfa á Game of Thrones
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Gerum ţađ. Verum góđ."

Hér er ágćtisrćđa sem Óttar Proppé hélt.

 


mbl.is „Ţýddi ađ ég leiddist út í pönk og pólitík“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verslunarsaga fyrir byrjendur

Smá upprifjun í bođi Jónasar frá Hriflu:

Í ţrjú sumur var hann búđardrengur hjá dönskum einokunarkaupmanni í Húsavík. Ţegar Skúli starfađi ađ afgreiđslunni, hrópađi kaupmađur jafnan til hans: „Mćldu rétt, strákur!” En ţađ ţýddi raunar sama og ađ hallađ myndi á kaupendur. Skúli sagđi afa sínum alt af létta um hćtti manna í búđinni. Varđ karl ţá ćfur viđ og mćlti: „Ćtlar ţú drengur minn ađ gera ţig sekan í svo auđvirđilegu afthćfi? Viljir ţú hlíta mínum ráđum, ţá hćttir ţú verslunarstörfum og fer í skóla”.

Íslandssaga handa börnum. Síđara hefti. Reykjavík: Félagsprentsmiđjan, 1916.

Núna er Skúli ein af styttum bćjarins.

Megas samdi lag um Jónas. Lagiđ og textinn eru lauslega byggđ á lagi Bob Dylans "John Wesley Harding".

Skúli Magnússon

 

 

 

  

 
mbl.is Vara viđ notkun sýndarfjár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Norrćnar áherslur?

Í annarri frétt í Morgunblađinu er vísađ til málflutnings Ólafs Ragnars á ráđstefnunni: „Í ţessu sambandi vćri mikilvćgt ađ varđveita norrćnar áherslur um umhverfisvernd, félagsleg réttindi, lýđrćđislegar umrćđur og ţátttöku almannasamtaka sem og virđingu fyrir náttúrunni og menningu frumbyggja.” Í ljósi ţess sem Ólafur Ragnar kallar „norrćnar áherslur” er nokkuđ merkilegt ađ hann skuli ekki hafa viljađ taka ţátt í lýđrćđislegri umrćđu um félagsleg réttindi í Úkraínu. Hingađ til hefur forsetinn ekki veriđ feiminn viđ ađ tjá skođanir sínar á opinberum vettvangi.

Althingi

 


 

 

 

 

 

 


mbl.is Ólafur Ragnar vildi ekki rćđa stöđuna á Krím
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrós frá harđstjóra

With friends like these who needs enemies? Ađ fá hrós frá Assad er svolítiđ eins og ađ fá hrós frá Drakúla.
mbl.is Assad hrósar Rússum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjallan kallar

For Whom the Bell Tolls heitir í íslenskri ţýđingu Hverjum klukkan glymur, ekki Hverjum bjallan glymur. Bókin var einnig gefin út undir titlinum Klukkan kallar. Hér er lína úr smásögu Hemingways, "A Clean, Well-Lighted Place": "The waiter watched him go down the street, a very old man walking unsteadily but with dignity."

Hverju klukkan glymurKlukkan kallar


mbl.is Semja um hús Hemingways
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hin hliđin á málinu

Gaman vćri ađ vita hvađ hinn eigandinn, ríkiđ, hefur um ţetta ađ segja. Er ţađ ekki rétt skiliđ hjá mér ađ ţađ er ríkiđ sem á Geysi?


mbl.is Landeigendur sáttir viđ gang mála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Hvađ er sannleikur?"

„Hvađ er sannleikur?" sagđi nafni tónlistarmannsins í Milli Vanilli. Rob Pilatus er nú fallinn frá. Segja má ađ hann hafi dáiđ úr skömm. Stćrsti smellur Milli Vanilli var "Girl You Know It's True". En ţađ var víst bara lygi.

Stuttu eftir dauđa Robs Pilasusar ţótti ţađ ekkert tiltökumál ađ söngvarar hreyfđu bara varirnar á hljómleikum. Mađurinn sem var á bakviđ Milli Vanilli kokkađi einnig upp Boney M. Ţađ var ţýskur Svengali ađ nafni Frank Farian, sem er auđvitađ tilbúiđ nafn. Hann var kokkur áđur en hann fór út í tónlistarbransann og hefur kannski veriđ innspírađur af matargerđarlist ţegar hann var ađ búa til hljómsveitir eins og Boney M og Milli Vanilli.

Hér er „Rasputin" međ Boney M. Ein af mínum uppáhaldslínum í tónlistarsögunni er úr ţessu lagi: „He could preach the Bible like a preacher." Fáránleg lína, en samt eitthvađ svo frábćr. 

 


mbl.is Segir heyrnarleysiđ „Guđs gjöf“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband