17. júní

Á ţessum degi finnst mér viđ hćfi ađ vitna í kafla úr Íslandsögu handa börnum eftir Jónas frá Hriflu:

UNI DANSKI--Garđar Svavarsson [sá sem fann landiđ, eftir ađ paparnir fundu ţađ, og kallađi ţađ Garđarshólma--innskot bloggara] átti son, sem Uni hét, og var nefndur hinn danski. Uni fór til Íslands ađ áeggjan Haralds konungs hárfagra og ćtlađi ađ leggja landiđ undir sig. Hafđi konungur heitiđ ađ gera hann ađ jarli yfir Íslandi, ef hann ynni ţađ. Uni nam land á Fljótsdalshérađi, austan Lagarfljóts. En er landsmenn vissu um erindi hans brugđust ţeir illa viđ og vildu honum enga björg veita, hvorki selja honum vistir eđa kvikfé. Hrökk Uni ţá ţađan burtu og fór suđur á Síđu til Leiđólfs sterka. Ţar var Uni um veturinn og lagđi hug á dóttur Leiđólfs, en vildi ţó ekki giftast henni, en ţađ ţótti föđur hennar sćmilegast, úr ţví sem komiđ var. Uni reyndi ţá tvisvar ađ strjúka burt af heimilinu og losna ţannig viđ mćđgirnar. Í fyrra sinn tók Leiđólfur strokumanninn og flutti hann heim međ sér, en í síđara skiftiđ ţótti bónda örvent um mágsemina og drap Una og nokkra af förunautum hans. Lauk svo fyrstu tilraun erlendra konunga ađ ná valdi yfir Íslandi.

 Ó, jé! 

Jónas frá Hriflu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Stefnir í blauta lýđveldishátíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Your image is loading...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.6.2014 kl. 09:24

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ er Monty Python bragur á ţessari myndskreytingu, Vilhjálmur. Ef Jónas vćri á lífi myndi hann kannski bara hafa gaman af ţessu, eđa segja eitthvađ hárbeitt, eđa hvort tveggja. Á Tilvitnun.is er ţessu haldiđ til haga:

Geđveiki er hćgt ađ lćkna en ekki heimsku. - Jónas frá Hriflu , Ţegar bombu-máliđ svo kallađa var í algleymingi og íhaldiđ hélt ţví fram, ađ Jónas vćri geđveikur, en ţá svarađi Jónas međ ţessum hćtti.

Wilhelm Emilsson, 17.6.2014 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband