One for the money . . .

Nú byrjar bardaginn viđ vogunarsjóđina. Vogun vinnur, vogun tapar. Hćtta er á ţví ađ krónan fái á baukinn í ţessum slag viđ sjóđi sem forsćtisráđherra kallar, kannski međ réttu, hrćgammasjóđi. Viđ sjáum hvađ setur.

 


mbl.is Rćtt um 25-40% útgönguskatt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ fyrsta sem almenningur mun taka eftir er 25-40% hćkkun á ferđamannagjaldeyri og gengi peningasendinga til námsmanna og annarra.

Annars er ţćgilegt ađ réttlćta sig ţegar í ránsferđ er lagt međ ţví ađ sverta mótherjana. Ţessir hrćđilegu vogunarsjóđir, hrćgammasjóđir, eru tryggingasjóđir innistćđueigenda, lífeyrissjóđir á hinum norđurlöndunum, smá fjárfestar eins og Heiđar okkar smásíli, bankar og tryggingafélög og hinir alrćmdu vogunarsjóđir. Allt saman réttir og löglegir eigendur sem ekkert hafa á okkar hlut gert.

Skjóttur (IP-tala skráđ) 9.12.2014 kl. 01:04

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Skjóttur.

Ef ég skil máliđ rétt ţá hafa vogunarsjóđir keypt skuldir gömlu bankanna. (Hvort um allar skuldir eđa hluta skulda veit ég ekki. Ţú veist ţetta kannski.) Vogunarsjóđir bjóđa upp á meira ávöxtun, en ţví fylgir auđvitađ meiri áhćtta, en til dćmis bankar. Ţeir sem fjárfesta í vogunarsjóđum vita ţví ađ hverju ţeir ganga.  

Wilhelm Emilsson, 9.12.2014 kl. 02:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband