Andstćđingur deyr

Sá sem talar fyrir hönd rannsóknarnefndarinnir bendir á alla nema ţann sem hver međalgreindur mađur sér ađ er líklegastur til ađ hafa stađiđ á bakviđ morđiđ, Vladimir Pútin. En ţađ vćri svolítiđ erfitt fyrir ţennan mann ađ gera ţađ, ţar sem Pútín hefur yfirumsjón međ rannsókninni og er valdamesti mađur Rússlands.

Auđvitađ er ekkert hćgt ađ fullyrđu um máliđ enn sem komiđ er, en hér listi yfir andstćđinga Pútíns sem hlotiđ hafa vofeiflegan dauđdaga:

April 2003 - Liberal politician Sergey Yushenkov assassinated near his Moscow home

July 2003 - Investigative journalist Yuri Shchekochikhin died after 16-day mysterious illness

July 2004 - Forbes magazine Russian editor Paul Klebnikov shot from moving car on Moscow street, died later in hospital

October 2006 - Investigative journalist Anna Politkovskaya shot dead outside her Moscow apartment

November 2006 - Former Russian spy Alexander Litvinenko died nearly three weeks after drinking tea laced with polonium in London hotel

March 2013 -Boris Berezovsky, former Kremlin power broker turned Putin critic, found dead in his UK home

Heimild: http://www.msn.com/en-ca/news/world/putin-pledge-on-nemtsov-murder/ar-BBi4YGj?ocid=mailsignoutmd 

 


mbl.is Segja morđiđ á Nemtsov „sviđsett“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ármann Birgisson

Sćll Wilhelm.  Pútín er enginn heimskingi og fćri aldrei ađ skemma fyrir sjálfum sér međ ţví ađ drepa vinsćlan stjórnarandstćđing.undecided

Ármann Birgisson, 1.3.2015 kl. 13:34

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţađ er líklega einmitt mergurinn málsins ađ hinn fjölmenni hópur svokallađra međalgreindra er einmitt markhópur heilaţvottar og múgsefjunar.

Jónatan Karlsson, 1.3.2015 kl. 15:42

3 Smámynd: Már Elíson

Gott svar hjá ţér, Jónatan - Ármann ţessi er greinilega heilaţveginn og líklega ólćs líka - Allavega á sannleikann. - Ţessi setning :..." Pútín er enginn heimskingi og fćri aldrei ađ skemma fyrir sjálfum sér..." er stórkostleg !

Már Elíson, 1.3.2015 kl. 18:10

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

"Some are wise and some are otherwise"

Jónatan Karlsson, 1.3.2015 kl. 20:13

5 Smámynd: Ármann Birgisson

Már Elíson,,,,,,Mikiđ vildi ég vera jafn fullkominn og ţú ađ vita sannleikann, Hver er sannleikurinn ?.cool

Ármann Birgisson, 1.3.2015 kl. 20:19

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdirnar, Ármann, Jónatan, og Már. Enn sem komiđ er vitum viđ ekki sannleikann fyrir víst og mig grunar ađ ţetta komist aldrei 100% á hreint.

Opinbera rannsóknin, samkvćmt RT--alltaf gaman ađ lesa RT--beinist ađ fimm möguleikum:

1. Morđiđ var framiđ til ađ grafa undan stjórnmálalegum stöđugleika í Rússlandi.

2. Morđiđ tengist hótunum sem Nemtsov á ađ hafa fengiđ vegna afstöđu hans til Charlie Hebdo málsins.

3. Morđiđ tengist hótunum sem Nemtsov á ađ hafa fengiđ  vegna borgarstríđsins í Úkraínu.

4. Morđiđ tengist viđskiptalífi hans.

5. Morđiđ tengist einkalífi hans.

Ţetta eru allt saman möguleikar, vissulega, en ađ sá möguleiki sé ekki einu sinni inni í myndinni ađ Pútín hafi látiđ ráđa hann af dögum grefur undan trúverđuleika rannsóknarinnar, svo ekki sé meira sagt.

Og ađ Pútín hafi yfirumsjón međ rannsókninni er náttúrulega farsi. Ţetta er svolítiđ eins og Richard Nixon hefđi haft yfirumsjón međ rannsókn Watergate málsins eđa O.J. Simpson hefđi haft yfirumsjón međ ţví ađ rannsaka morđiđ á eiginkonu sinni og viđhaldinu.

Ađ lokum má geta ţess ađ, líkt og Pútin, lofađi O.J. Simpson ţví ađ hann myndi ekki unna sér hvíldar fyrr en hann fyndi morđingjann.

Wilhelm Emilsson, 1.3.2015 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband