Grænkeri

Ég athugaði hvort það er til íslenskt orð yfir "vegan". Sú var raunin og orðið er grænkeri. Það gæti verið verra.


mbl.is „Þú þarft ekki að gerast vegan til að ná árangri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Nú alltaf lærir maður eitthvað nýtt, ég hélt að orðið vegan mundi þýðast grænmetisæta eða grasæta.

Ég tel mig sem grasætu, t.d. fyrst étur beljan eða rollan grasið og síðan ét ég beljuna eða rolluna.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 15.1.2017 kl. 18:34

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Já, maður er alltaf að læra, Jóhann. Vegan er svona ofur-grænmetisæta, þannig að það er til sérstakt orð yfir þennan lífstíl.

Við sem borðum beljur erum náttúrulega grasætur líka, eins og þú bendir á!

Wilhelm Emilsson, 16.1.2017 kl. 04:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband