Um fordóma
5.4.2025 | 21:33
Í fyrsta lagi, gaman væri að vita nákvæmlega hve margir, sem höfðu kosningarétt, sögðu í raun Ég ætla ekki að kjósa enn eina konuna. Án þess að þetta sé staðfest er einungis um orðróm að ræða. Eins og flestir vita er háskólafólk mjög frjálslynt.
Í öðru lagi, ef einhver segir: Ég ætla ekki að kjósa enn einn karlinn, er það yfirleitt álitið dæmi um frjálslynt viðhorf og baráttu gegn feðraveldinu. Feðraveldið er svo vont! En að segja Ég ætla ekki að kjósa enn eina konuna er yfirleitt álitið dæmi um kynbundna fordóma. Einhverra hluta vegna finnst ansi mörgu í lagi að vera með kynbundna fordóma gagnvart körlum. Þetta kallast á wokísku jöfnuður (equity).
Í þriðja lagi, hinn nýi rektor sigraði kosninguna en virðist samt vilja líta á sig að einhverju leyti sem sem fórnarlamb fordóma. Þetta er stundum kallað forréttindafemínismi á íslensku.
![]() |
Ekki að kjósa enn eina konuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lífheimur sósíalista
5.4.2025 | 19:48
Þegar sósíalistar vilja umbylta samfélaginu er allt í lagi að fólk sé með æsing, en þegar kemur að því að gagnrýna flokkinn er það allt í einu ósættanlegt.
![]() |
Takmarka tjáningu í Facebook-hóp Sósíalista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gæluverkefni
1.4.2025 | 00:50
Vonandi verður þetta gæluverkefni Flokks fólksins aldrei samþykkt. Að neyða þeim ófögnuði sem fylgir hundahaldi uppá þá sem búa í fjölbýli er ekki réttlætismál. Það er kúgun.
![]() |
Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)