Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

Frambođ og eftirspurn

Samkvćmt ţessari frétt eru tveir Ástţórar Magnússynir í frambođi:

Alls eru ţrett­án fram­bjóđend­ur komn­ir fram; Andri Snćr Magna­son, Ari Jó­eps­son, Ástţór Magnús­son, Bene­dikt Kristján Mewes, Ástţór Magnús­son, Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir, Guđrún Mar­grét Páls­dótt­ir, Halla Tóm­as­dótt­ir, Hild­ur Ţórđardótt­ir, Hrann­ar Pét­urs­son, Magnús Ingi Magnús­son, Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son og Sturla Jóns­son.

Á listann vantar Bćring Ólafsson. Einn Ástţór var nóg.

En ćtlar Davíđ Oddsson ekki ađ bjóđa sig fram?

UPPFĆRT:

Búiđ ađ leiđrétta fréttina, sem er hiđ besta mál.

 


mbl.is Frambjóđendur endurmeta stöđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mađurinn međ gula fílabindiđ snýr aftur

Áđur en Moggabloggarar trompast gjörsamlega yfir ţessari frétt langar mig ađ lauma hér inn lítilli mynd.

Gula fílabindiđ


mbl.is Ólafur í hópi međ einrćđisherrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lög og refsing

Pharrell vantar pening, ţví hann og Robin Thicke voru dćmdir fyrir ađ stela lagi Marvins Gaye "Got to Give It Up." 


mbl.is G-Star vann dómsmál gegn H&M
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flóttinn úr dýragarđinum

Ţađ sleppur enginn.


mbl.is Fékk nóg af dýragarđinum og braust út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđi?

Samkvćmt myndatextanum eru börnin glöđ. Ég sé ekki ţessa gleđi.

 


mbl.is Veri ekki gangandi auglýsing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđ til fyrrverandi forsćtisráđherra

Hér er ágćtis ţjóđmenning, innspíreruđ af Dire Straits, fyrir fyrrverandi forsćtisráđherra ţjóđarinnar og í raun hvern sem er.

 

 

 


mbl.is Vilji ekki heyra „sannleikann“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Doktorinn á Hrafnabjörgum

Doktor Sigmundur tók Framsóknarmaddömuna og setti á bak Gamla Sorrí Grána og settist síđan sjálfur fyrir framan hana. Eftir ţeysireiđ datt Sigmundur loks af baki, en ţar sem ekki var úr háum söđli ađ detta, sakađi hann ekki ađ ráđi og er strax kominn aftur á bak. Og er ţađ frá honum ađ segja ađ hann mun koma međ nýja Barbabrellu fyrir kosningar, en er sögn manna ađ Framsóknarmaddaman hafi aldrei síđan orđiđ söm og áđur. En ţetta er ef til vill orđum aukiđ. Framsóknarmaddaman er seig.


mbl.is Vill flýta flokksţingi fyrir kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forysta og umbođ

Ég sé ekki betur en ađ ţetta sé hárrétt hjá Unni.


mbl.is Vill endurnýja umbođ forystunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Límúsína Pútíns

Svo mađur vitni í hinn splunkunýja forsćtisráđherra Íslands, „Einhvers stađar verđa peningarnir ađ vera." Ţađ er náttúrulega ekki hćgt ađ jafn merkilegur og valdamikill mađur og Pútín aki um á Hondu Civic. Gamli KGB-mađurinn viđheldur ţeirri hefđ sem tíđkađist í Sovétríkjunum. Leiđtogar ţeirra áttu alltaf fína bíla.

Bíll


mbl.is Pútín fćr nýja límúsínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fórnir

Sigmundur Davíđ er hress og kátur ađ vanda. Hann segir ađ hann „hefđi hins veg­ar fórnađ hags­mun­um konu sinn­ar međ fram­göngu sinni." Er hann ađ segja ađ hann hafi brugđist bćđi ţjóđinni og eiginkonunni? Eins og dćmin sanna er alltaf svolítiđ erfitt ađ átta sig á ţví hvađ hann meinar.


mbl.is Vćnir áhrifamenn innan Sjálfstćđisflokksins um eiginhagsmunasemi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband