Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2017

Skyldleiki

Samkvæmt genafræðingi eru við öll skyld Trump. 

 

http://icelandmonitor.mbl.is/news/culture_and_living/2017/01/24/donald_trump_is_related_to_most_icelanders_and_dani/


mbl.is Hvað hefur Trump sagt um Ísland?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um ofbeldi

Í skáldsögum gyðinga, kristinna og múslima beitir Guð ofbeldi þegar honum sýnist. Og þeir sem trúa á þessar skáldsögur beita ofbeldi í nafni trúarinnar. Trúarbrögð eru hluti af vandamálinu.


mbl.is Ekkert ofbeldi í guðs nafni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tíminn og fylkingin

Tími Samfylkingarinnar kom og fór. Þegar Guðfaðir flokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, segir að tilraunin með flokkinn hafi mistekist, þá er sennilega kominn tími til að pakka saman.


mbl.is „Dómur almennings liggur fyrir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gallar og hæfileikar

Donald Trump er gölluð vara, en hann má eiga það að hann náði að sannfæra nægilega marga til að kaupa sig. Það sýnir að hann býr yfir ákveðnum hæfileikum. 


mbl.is Hættur við að fjármagna vegginn í bili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tvísaga

Trump er tvísaga í þessu máli. Þegar Steve Bannon hóf störf fyrir Trump, 17.ágúst, 2016, sagðist Trump hafa þekkt Bannon í mörg ár:

"I have known Steve and Kellyanne both for many years. They are extremely capable, highly qualified people who love to win and know how to win. I believe we’re adding some of the best talents in politics, with the experience and expertise needed to defeat Hillary Clinton in November and continue to share my message and vision to Make America Great Again. I am committed to doing whatever it takes to win this election, and ultimately become President because our country cannot afford four more years of the failed Obama-Clinton policies which have endangered our financial and physical security."

Núna hefur Trump enga sérstaka þörf fyrir Bannon lengur. Bannon er auk þess mjög umdeildur og á í erjum við tengdason hans. Ef það hentar Trump að losa sig við Bannon gerir hann það.


mbl.is Trump fjarlægir sig frá Bannon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þróun sósíalismans

Flokkurinn er sem sagt, að eigin sögn, óstofnað stjórnmálaafl ósýnilegra. Þetta er kannski nýtt afbrigði af sósíalisma, söguleg hughyggja.


mbl.is Sósíalistaflokkur verði stofnaður 1. maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Áfrýjun

Nú er spurning hvort fjórmenningarnir geti fundið æðra dómstig en Mannréttindadómstól Evrópu. Spurning um að áfrýja til Mannréttindadómstóls Alheimsins kannski.


mbl.is Fengu réttláta meðferð hjá dómstólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kerfið

Næst gerir Ken Loach kannski mynd um miðaldra möppudýr sem vinnur vinnuna sína og borgar skatta svo hægt sé að halda uppi velferðarkerfinu. Kannski ekki.


mbl.is Buðu þingmönnum á mynd um fátækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilræðistilraun?

„Tilræðistilraun"--er það orð til? wink


mbl.is Watergate-hetjurnar í stað Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aðgerðir

Fréttir herma Trump hafi hvorki haft samráð við Bandaríkjaþing né bandamenn landsins. Bretar styðja aðgerðirnar, en Rússar segja að núnu verði ekkert úr samráði við Bandaríkin um sameiginlegar aðgerðir gegn ISIS. Skjótt skipast veður í lofti. 

UPPFÆRT: Ég sé að Morgunlblaðið hefur uppfært fréttina.


mbl.is Bandaríkin gerðu árás í Sýrlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband