Bloggfærslur mánaðarins, september 2017
Vegir
29.9.2017 | 01:01
Þetta er afleit hugmynd. Þar sem skattar eru jafn háir og á Ísland er lágmark að ríkið sjái um að leggja vegi.
Gjald verði lagt á helstu stofnvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Að hætta
27.9.2017 | 15:20
Og hvað ætlar Birgitta sjálf að gera? Hún ætlar að hætta.
Hvað ætlið þið að gera í því? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Án aðgreiningar?
25.9.2017 | 21:33
Samfélag án aðgreiningar? Hvernig lítur það út? Aðgreining er hluti af tilverunni og hlýtur að vera hluti af skólastarfi. Aðgreining er ekki það sama og óréttlæti. Ef hugmyndir um samræmd próf er orðið dæmi um óréttlæti þá erum við komin í sósíalískt öngstræti. Vill einhver búa þar?
Þurfum að hætta að breyta nemendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að ganga á dyr
25.9.2017 | 04:15
Sigmundur Davíð gekk á dyr í Panamaviðtalinu. Hann gekk á dyr þegar hann tapaði fyrir Sigurði Inga í formannskjöri Framsóknarflokksins. Nú er hann genginn úr Framsóknarflokknum. Gengur hann endanlega út úr íslenskri pólitík ef hann fær ekki það fylgi sem hann telur sig eiga skilið?
Sjáum hvað setur. Hvað sem verður, þá óska ég honum velfarnaðar.
Þetta er aftur orðið gaman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Best fyrir
16.9.2017 | 11:00
Sennilega er þetta skynsamleg ákvörðun hjá Birgittu. Fleiri stjórnmálamenn gætu tekið hana sér til fyrirmyndar að þessu leyti. Hvernig væri að allir stjórnmálamenn fengu "Best fyrir" merkingu? Væri það ekki best fyrir alla?
Birgitta hættir eftir kjörtímabilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Líf og heilsa
16.9.2017 | 10:35
"Það er oft talað um að hlutir gangi í erfðir en ég held því fram að slíkt sé ekki líkamlegt heldur huglægt, við erfum sögurnar." Er lífsráðgjafinn í alvöru að afneita einni af grunnhugmynd líffræðinnar?
Viska mömmu víða í mínum fræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Glæpir og refsing
8.9.2017 | 20:03
Kannski er ég voðalega gamaldags, en, ólíkt lögmanninum, finnst mér það hvorki hrópandi óréttlæti né fáránlegt að fangar séu læstir inn í klefum í hámarksöryggisfangelsi í fjóra og hálfan tíma.
Lokaðir inni á opna deginum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fordómar
6.9.2017 | 08:41
Eru þetta ekki horfordómar?
Horaðar fyrirsætur fá ekki vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Siðmenntuð lönd
5.9.2017 | 00:02
En gerum við ekki kröfu um það í siðmenntuðu landi að lögum sé fylgt?
Ómannúðlegt að vísa þeim úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)