Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015
Ímynd Íslams
28.12.2015 | 06:16
Hræsnin á sér engin takmörk. Æðstuklerkar íranska ríkisins bjóða 3.3 milljónir dollara fyrir að drepa rithöfundinn Salman Rushdie. Hans stóra synd var að skrifa skáldsögu.
Íran gæti byrjað á því að bæta ímynd Íslams og sjálfs sín með því að hætta að bjóða þessa blóðpeninga og biðjast afsökunar á framferði sínu. Einhvern veginn grunar mig að það gerist ekki í bráð.
Heimild: http://www.theguardian.com/books/iran-blog/2012/sep/17/salman-rushdie-bounty-increased-film
Múslimar bæti ímynd íslams | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Misskilningur?
23.12.2015 | 22:46
Í fréttinni stendur:
Sagði hann [Karim Askari] að meginstef fundarins á mánudaginn hafi verið gjáin sem stundum kemur upp milli menningaheima og að upp geti komið tilvik hér á landi þar sem fólk sér eitthvað í fréttum um aðra menningaheima og misskilur það.
Í Sádí-Arabíu er það dauðasök að segjast ekki lengur vera múslimi. Það er enginn misskilningur.
Ræddu peningagjöfina frá Sádi-Arabíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Skot
23.12.2015 | 19:19
Er hún ekki sjálf að ýta undir yfirborðsmennsku,"staðalímyndir" og "neikvæða líkamsímynd kvenna" með því að tala um "hryllileg" föt?
Rífur Victorias Secret í sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sama sagan
20.12.2015 | 09:26
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mynd
18.12.2015 | 07:29
Þessi mynd er alveg útúr kortinu. Hún hefur ekkert með Japan að gera.
UPPFÆRT: Núna er búið að endurraða myndum og breyta myndatexta, sem er spor í rétta átt.
Hér er mynd af japönskum aftökuklefa ef það vantar mynd frá Japan.
Heimild: http://www.ctvnews.ca/world/japan-hangs-73-year-old-man-6th-execution-of-2013-1.1451199
Tveir teknir af lífi í Japan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hæstiréttur, Héraðsdómur, Snorrabraut
17.12.2015 | 18:53
Sparkaði Krummi í fótlegg lögreglumanns sem var við skyldustörf í Hæstarétti?
Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í fótlegg lögreglumanns við skyldustörf í Hæstarétti í dag.
Eða var lögreglumaðurinn við skyldustörf í Héraðsdómi Reykjaness?
Söngvarinn var dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi vegna árásar á lögreglumann við skyldustörf í Héraðsdómi Reykjaness í október í fyrra.
Svo kemur í ljós að atvikið átti sér stað við Snorrabraut.
Krummi fær skilorðsbundið fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skattar
17.12.2015 | 00:01
Í yfirlýsingunni stendur:
Þá hafa þingmenn Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs líka andmælt kröftuglega árvissri atlögu gegn Ríkisútvarpinu, þar sem ætlunin er að lækka útvarpsgjaldið þvert á loforð og yfirlýsingar menntamálaráðherra.
Venjulegir skattborgarar á Íslandi eru skattpíndir. Það er erfitt að bera saman skatta milli landa, því margt spilar þar inní, en eftirfarandi tölur gefa okkur vísbendinu. Á Íslandi er virðisaukaskattur 20.32% af söluverði. Í Bresku Kólumbíu, Kanada, þar sem þjónusta ríkisins er sambærileg við Ísland, er sambærilegur skattur 12%.
Að setja sig upp á móti lækkun hins óvinsæla RÚV-nefskatts er ekki líklegt til að auka vinsældir vinstri manna meðal kjósenda. Hver einsaklingur eldri en 16 ára þarf að borga þennan skatt, eins og menn vita. En lítum á björtu hliðarnar. Þeir sem eru eldri en 70 ára þurfa ekki að borga skattinn lengur :)
Barátta um betra samfélag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fólk í fréttum
16.12.2015 | 23:23
Óttalegt væl er þetta í Roy Greenslade. Hann hlýtur að hafa séð það svartara. Hann viðurkenndi til dæmis sjálfur að hafa tekið þátt í svindli með Robert Murdoch þegar Greenslade var ritstjóri Daily Mirror.
Barnalegasta blaðamennska allra tíma? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hugleikur
16.12.2015 | 21:17
Hugleikur er þjóðargersemi.
Hulli 2 verður dónalegri og súrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um uppruna tegundanna
16.12.2015 | 20:48
Veiðimenn veiddir. Menn eru dýr og lífsbaráttan er alltaf í gangi. Hinir hæfustu lifa af.
Auðugum veiðimönnum rænt í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)