Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015

Ímynd Íslams

Hræsnin á sér engin takmörk. Æðstuklerkar íranska ríkisins bjóða 3.3 milljónir dollara fyrir að drepa rithöfundinn Salman Rushdie. Hans stóra synd var að skrifa skáldsögu.

Íran gæti byrjað á því að bæta ímynd Íslams og sjálfs sín með því að hætta að bjóða þessa blóðpeninga og biðjast afsökunar á framferði sínu. Einhvern veginn grunar mig að það gerist ekki í bráð.

Heimild: http://www.theguardian.com/books/iran-blog/2012/sep/17/salman-rushdie-bounty-increased-film


mbl.is Múslimar bæti ímynd íslams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Misskilningur?

Í fréttinni stendur:

Sagði hann [Karim Askari] að meg­in­stef fund­ar­ins á mánu­dag­inn hafi verið gjá­in sem stund­um kem­ur upp milli menn­inga­heima og að upp geti komið til­vik hér á landi þar sem fólk sér eitt­hvað í frétt­um um aðra menn­inga­heima og mis­skil­ur það. 

Í Sádí-Arabíu er það dauðasök að segjast ekki lengur vera múslimi. Það er enginn misskilningur.


mbl.is Ræddu peningagjöfina frá Sádi-Arabíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skot

Er hún ekki sjálf að ýta undir yfirborðsmennsku,"staðalímyndir" og "neikvæða líkamsímynd kvenna" með því að tala um "hryllileg" föt?


mbl.is Rífur Victoria‘s Secret í sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sama sagan

Sama gamla sagan.


mbl.is Lykilmaður Hezbollah felldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mynd

Þessi mynd er alveg útúr kortinu. Hún hefur ekkert með Japan að gera.

UPPFÆRT: Núna er búið að endurraða myndum og breyta myndatexta, sem er spor í rétta átt. wink

Hér er mynd af japönskum aftökuklefa ef það vantar mynd frá Japan.

Japan

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: http://www.ctvnews.ca/world/japan-hangs-73-year-old-man-6th-execution-of-2013-1.1451199 


mbl.is Tveir teknir af lífi í Japan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hæstiréttur, Héraðsdómur, Snorrabraut

Sparkaði Krummi í fótlegg lögreglumanns sem var við skyldustörf í Hæstarétti? 

Odd­ur Hrafn Stefán Björg­vins­son, bet­ur þekkt­ur sem Krummi í Mín­us, var dæmd­ur í tveggja mánaða skil­orðsbundið fang­elsi fyr­ir að sparka í fót­legg lög­reglu­manns við skyldu­störf í Hæsta­rétti í dag.

Eða var lögreglumaðurinn við skyldustörf í Héraðsdómi Reykjaness?

Söngv­ar­inn var dæmd­ur í sex­tíu daga skil­orðsbundið fang­elsi vegna árás­ar á lög­reglu­mann við skyldu­störf í Héraðsdómi Reykja­ness í októ­ber í fyrra.

Svo kemur í ljós að atvikið átti sér stað við Snorrabraut.


mbl.is Krummi fær skilorðsbundið fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skattar

Í yfirlýsingunni stendur:

Þá hafa þing­menn Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-græns fram­boðs líka and­mælt kröft­ug­lega ár­vissri at­lögu gegn Rík­is­út­varp­inu, þar sem ætl­un­in er að lækka út­varps­gjaldið þvert á lof­orð og yf­ir­lýs­ing­ar mennta­málaráðherra.

Venjulegir skattborgarar á Íslandi eru skattpíndir. Það er erfitt að bera saman skatta milli landa, því margt spilar þar inní, en eftirfarandi tölur gefa okkur vísbendinu. Á Íslandi er virðisaukaskattur 20.32% af söluverði. Í Bresku Kólumbíu, Kanada, þar sem þjónusta ríkisins er sambærileg við Ísland, er sambærilegur skattur 12%.

Að setja sig upp á móti lækkun hins óvinsæla RÚV-nefskatts er ekki líklegt til að auka vinsældir vinstri manna meðal kjósenda. Hver einsaklingur eldri en 16 ára þarf að borga þennan skatt, eins og menn vita. En lítum á björtu hliðarnar. Þeir sem eru eldri en 70 ára þurfa ekki að borga skattinn lengur :)


mbl.is Barátta um betra samfélag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fólk í fréttum

Óttalegt væl er þetta í Roy Greenslade. Hann hlýtur að hafa séð það svartara. Hann viðurkenndi til dæmis sjálfur að hafa tekið þátt í svindli með Robert Murdoch þegar Greenslade var ritstjóri Daily Mirror.


mbl.is Barnalegasta blaðamennska allra tíma?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hugleikur

Hugleikur er þjóðargersemi.


mbl.is Hulli 2 verður dónalegri og súrari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um uppruna tegundanna

Veiðimenn veiddir. Menn eru dýr og lífsbaráttan er alltaf í gangi. Hinir hæfustu lifa af.

Darwin


mbl.is Auðugum veiðimönnum rænt í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband