Bloggfćrslur mánađarins, október 2014
Mynd #2
31.10.2014 | 21:59
Mynd númer 2, ţar sem ţau Brynjar og Jóhanna María Sigmundsdóttir sitja saman er óborganleg.
Var svona ađ íhuga ađ hvíla ţjóđina ađeins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Klassík
31.10.2014 | 21:46
Hér er smá klassík, Bach í flutningi Sviatoslavs Richters. Í Chicago Tribune er eftirfarandi lýsing á píanóleikaranum, sem er einn af merkustu píanóleikurum tuttugustu aldar:
Richter lifđi eins og flakkari mikinn hluta ćvinnar og svaf á sofum í íbúđum vina sinna. Ţegar hann gekk í gegnum ţunglyndi og hljóđofskynjanir áriđ 1974, bar hann međ sér plasthumar sér til hugarhćgđar og sleppti aldrei af honum hendinni nema ţegar hann spilađi á tónleikum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Paradísarborg
31.10.2014 | 21:20
Hér eru Guns N' Roses, ţegar ţeir voru upp á sitt besta. Beib-e!
Slash á sitt eigiđ tilfinningatákn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fröken Cyrus
31.10.2014 | 20:10
Miley Cyrus sagđi einnig: Ég var svolítiđ full. Ţess vegna er ég núna hálfa milljón dollara í mínus." Vonandi var ţetta falleg mynd.
En skyldu engin föt hafa veriđ til sölu?
Borgađi 36 milljónir fyrir ljósmynd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi og trú
29.10.2014 | 14:58
Áriđ 1600 lét rómverski rannsóknarrétturinn brenna ítalska stjörnufrćđinginn, prestinn og heimspekinginn Giordano Bruno á báli fyrir trúvillu. Núna reynir kaţólska kirkjan ađ tvinna saman vísindi og trú.
Páfinn segir: Ţegar viđ lesum um sköpunina í Mósebók, eigum viđ ţađ á hćttu ađ ímynda okkur Guđ sem töframann međ töfrasprota sem getur gert hvađ sem er. En ţannig er ţađ ekki." Sem sagt, samkvćmt páfanum er Guđ ekki almáttugur. Samkvćmt kenningunum kaţólsku kirkjunnar er páfinn hins vegar óskeikull.
Mikli hvellur verk Guđs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvap?
27.10.2014 | 18:33
Hvađ ţýđir Hvap"?
UPPFĆRT:
Ţetta hefur veriđ leiđrétt og ţađ er gott.
Og ţess vegna er danska óskiljanleg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 31.10.2014 kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um ritara
27.10.2014 | 09:06
Mér finnst Ađalritari flottara orđ en ritari.
Býđur sig fram til ritara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tíminn og kapítalisminn
27.10.2014 | 06:22
og kapítalisminn er kaldur og grunnur
eins og vitund ţín sjálfs.
Og Ţjóđviljinn var eins og mynd,
sem var máluđ af kapítalismanum
og ţér til hálfs.
Og Morgunblađiđ og kapítalisminn
runnu veglaust til ţurrđar
inn í vitund allra landsmanna . . . eđa eitthvađ
Ljóđ eftir Stein Steinar bođin upp | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ísland
27.10.2014 | 04:45
Hitastigiđ á landinu verđur semsagt ţađ sama og í ísskáp.
Sól framundan á Suđurlandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Líf og heilsa
27.10.2014 | 04:35
The Cure for Everything! er hressileg lesning.
Varđandi heilsurćkt, minni ég á orđ Lord Henry Wottons í bók Oscars Wildes, Myndin af Dorian Gray: Ég myndi gera hvađ sem er til ađ endurheimta ćskuna, nema stunda líkamsrćkt, fara snemma á fćtur, eđa vera virđulegur."
Engin töfralausn til fyrir heilsuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)