Bloggfærslur mánaðarins, júní 2017
Alltaf að græða
12.6.2017 | 06:00
Núna geta Íslendingar grætt á daginn og sparað á kvöldin. Vonandi spara þeir sig ekki út á gaddinn.
Hillurnar í Costco að tæmast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vandræðalegt og vandræðalegra
10.6.2017 | 06:43
Salmann Tamimi ætti kannski að líta oftar í eigin barm.
http://www.visir.is/g/2014140729454
Mjög vandræðalegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lýðræði og einræði
7.6.2017 | 18:41
Ég þarf hollustu, ég býst við hollustu," sagði Trump að sögn Comeys. Einræðistilburðir Trumps eru augljósir. Líta má á hann sem þolpróf lýðræðislegra ferla í Bandaríkjunum.
Vona að þú getir sleppt þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sjálfsgagnrýni
5.6.2017 | 01:45
New York Times bendir á að Theresa May er hér að gagnrýna eigin stefnu:
"Mrs. May is in the uncomfortable position of denouncing counterterror policies for which she herself has been responsible over the past six years (in five years as home secretary and one as prime minister)."
Höfum verið of umburðarlynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Pútín og herra Flynn
4.6.2017 | 21:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Búið spil
1.6.2017 | 03:21
Hún tapaði. Hún verður að læra að lifa með því.
Clinton kennir fölskum fréttum um tapið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)