Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2018
Frelsi til að aka eigin bíl
30.4.2018 | 09:55
Ég leyfi mér að efast um að þessi spádómur rætist. Hvort sem okkur líkar betur eða verr er einkabíllinn samofinn sjálfsmynd hins vestræna manns.
Einkabílar verði brátt óþarfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Stutt athugasemd
30.4.2018 | 03:41
Þegar kynlíf í sambandi er spurning um formlegan samning eða vinnu er spilið búið.
Hjón ættu að gera samning um kynlíf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Spánargóss
29.4.2018 | 04:54
Sem krakki upplifði maður góssið sem fólk kom með heim, t.d. málverk, flamengó dúkkur og kastaníettur. Það var allt voða spennandi en saltpillurnar voru bestar!
Þegar við fórum í fríið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýyrði?
28.4.2018 | 06:18
Er snyrtipenni nýyrði, eða meinið þið snyrtipinni?
Snyrtipenninn mælir með... | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tíska/krísa
28.4.2018 | 03:50
Knús og New York Dolls á það!
Kynlaus föt sem brjóta niður múra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rimlarokk
27.4.2018 | 04:39
Ekki átti maður von á þessu þegar maður var að horfa á Cosby Show í gamla daga. Cosby fékk viðurnefnið "Pabbi Ameríku". Það er kannski tímanna tákn að Pabbi Ameríku sé á leiðinni í steininn. En Elvis lifir!
Bill Cosby sakfelldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í símanum
27.4.2018 | 04:19
Notkun snjallsíma undir stýri er plága. Stór hópur fólks er gjörsamlega háður símunum sínum og finnst það allt í lagi að skoða og senda textaskilaboð á meðan það bíður á rauðu ljósi og jafnvel á meðan það er á ferð. Og að tala í símann á meðan fólk keyrir finnst mörgum alveg sjálfsagt.
Mikil fjölgun skráðra umferðarlagabrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skólastarf
27.4.2018 | 04:05
Ef vandamál í skólastarfi væru ekki meiri en þetta væri gaman að lifa.
Rekinn fyrir sænska síld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hefðir
27.4.2018 | 02:44
Eru ekki öll hjónabönd meira eða minna óhefðbundin?
Hjónabandið óhefðbundið og frjálslegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sekt
26.4.2018 | 03:11
Ég er kannski með netta lesblindu. Ég hélt fyrst að fyrirsögnin væri "Nýtt nektarákvæði fyrir hjólreiðafólk" og ætlaði að fara að tjá mig um að núna væri fjölmenningarstefnan gengin of langt. Freud ætti sennilega skýringu á þessu mislæsi mínu.
Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)