Bloggfærslur mánaðarins, maí 2017

Jafnrétti

"Í jafn­rétt­is­ráði sitja nú sjö kon­ur og fjór­ir karl­menn . . ." Er ekki verulegur kynjahalli þarna? Verður ekki að setja kynjakvóta á þetta? wink


mbl.is Nýtt jafnréttisráð skipað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bylting!

Kommúnistar eru oft með góðan áróður. Þeir mega eiga það.

Kína


mbl.is Kínverjar í „salernisbyltingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hæfni og gerræði

Ráðherra segir: 

„Hvernig tryggj­um við það í þess­um hæfn­is­skil­grein­ing­um sem lagðar eru til grund­vall­ar við val á dómur­um, héraðsdóm, lands­rétti eða hæsta­rétt, að við náum betra kynja­jafn­rétti held­ur en raun ber vitni í dag og að dóm­stól­ar end­ur­spegli sam­fé­lagið?"

Eina leiðin til að tryggja það er með gerræðislegum kynjakvóta, sem þýðir að allir eru jafnir en sumir eru jafnari en aðrir. 


mbl.is „Það hallar verulega á konur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viljinn til trúar

Trump og páfinn eiga ýmislegt sameiginlegt. Báðir lofa fólki, til dæmis, hlutum (að allt verði frábært/eilífu lífi) sem þeir geta ekki staðið við, en það skiptir ekki máli, því fólk vill trúa. Jafn klár náungi og Halldór Kiljan Laxness trúði, til dæmis, á Sovétríkin löngu eftir að hverjum meðalgreindum manni hefði átt að vera það ljóst að þau voru helvíti á jörðu.


mbl.is Vel fór á með Trump og páfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Facebook

Hvernig væri að banna Facebook í eitt ár og sjá hvað gerist? Heimurinn yrði sennilega friðsamari.


mbl.is Má biðja einhvern að drepast en ekki skjóta Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Írónía

Sá sem skrifar fréttina virðist ekki átta sig á því að þetta atriði er háð/írónía. Hér er greinilega verið að gera grín að pólitískum rétttrúnaði en ekki að senda tónlistarfólki tóninn. 


mbl.is „Birgitta Haukdal er 100% smituð af feðraveldinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Einföld lausn?

Ekki hef ég einfalt ráð við þessu vandamáli fremur en sálfræðingurinn, en mér datt í hug það sem Hunter S. Thompson sagði eitt sinn:

"I hate to advocate drugs, alcohol, violence, or insanity to anyone, but they've always worked for me."


mbl.is Kókaín-neyslan bættist við drykkjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vont versnar

Þetta á eftir að versna fyrir Trump áður en það batnar, eins og Kaninn segir.


mbl.is Deildi upplýsingum með Rússum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bó er náttúrulega þjóðargersemi. Hér er séríslensk klassík um rokkbransann, þótt lagið sé eftir Ástralíumanninn Kevin Johnson og Þorsteinn Eggertsson byggi texta sinn á texta Johnsons. 


mbl.is Rússneskur aðdáandi Bó ósáttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mannréttindi

Sema vill traðka á mannréttindum, mál- og skoðanafrelsi, í nafni mannréttinda. Sem betur fer stjórnar hún því ekki hvaða hugmyndir Íslendingar fá að heyra. Að þagga niður umræðu er hættulegra fyrir lýðræðið en umdeildar hugmyndir.


mbl.is Sorglegt að fá svona mann til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband