Bloggfærslur mánaðarins, september 2015

Heilög stríð

Í stríðsbrölti er Guð yfirleitt hafður með í ráðum. Rússar eru í "heilagri baráttu" við ISIS og ISIS í heilögu stríði við villutrúarmenn auðvitað.

Ef Guð er til með hverjum skyldi hann halda?


mbl.is Kirkjan styður „heilaga baráttu“ Rússa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lög og réttur

Kannski var þetta ekki ritstuldur. Kannski var þetta bara "brot á höfundarrétti" wink


mbl.is Varnarmálaráðherrann ritþjófur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Saga og sögufölsun

Æðsti maður Rússlands er gamall KGB-maður þannig að svona málflutningur þarf ekkert að koma á óvart. En hvað er átt við í greininni með því að "ekkert land missti fleiri íbúa í styrjöldinni" en Póland? Mannfall var langmest í Sovétríkjunum. 

Hér takast Stalín og Ribbentrop í hendur þegar Molotov-Ribbentrop samningurinn, hinn mjög svo machiavellíski samingur nasista og kommúnista, var undirritaður 1939.

Stalín Ribbentrop


mbl.is Að hluta Pólverjum að kenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Páfinn og bókstafurinn

Ah, ég skil. Gott og vel. Jesús er þá ekki sonur Guðs og gerði engin kraftaverk. Eða er það bókstafur sem fólk á að trúa?


mbl.is Páfinn fordæmdi bókstafstúlkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gæludýr

Ef hundur er í vél sem ég þarf að ferðast með þá þarf ég andlegan stuðning. Ég hlýt að fá að taka apann minn með mér í vélina til að styrkja mig. Annað væri ekki sanngjarnt.


mbl.is Fleiri njóta stuðnings hunds í flugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vladímir og Elton

Nú verður spennandi að sjá hvort Pútín nái að sjarmera Elton. Þeir gefa kannski út plötu saman.


mbl.is Pútín hringdi í Elton John
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband