Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2018
Listar
30.1.2018 | 21:06
Gamli KGB-mađurinn lćtur ekki einn lítinn lista hrćđa sig.
Pútín hló ađ svörtum lista Bandaríkjamanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Múrverk
26.1.2018 | 02:36
Ef Demókratar samţykkja múrinn eru ţeir búnir ađ vera.
Vill 25 milljarđa dala vegna múrsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Brot úr viđtali
25.1.2018 | 09:35
Mark E Smith var eitt sinn spurđur hvers konar bíómyndir hann horfđi á. Hann svarađi svona:
I like Fassbinder. Its good, just sort of watching German people. Like, a Moroccan guy gets friendly with a middle-aged German woman, and it goes on and on, and then he gets his head kicked in by the locals. And thats it. Which at the time, in the early 70s, was very effective.
Söngvari The Fall er látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Pírataspjalliđ
24.1.2018 | 12:14
Kjósendur hafa hafnađ Össuri, en hann gefst ekki upp og reynir ađ fjarstýra Alţingi í gegnum Pírataspjalliđ. Dásamlegt!
Vill fá vantraust fram strax | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tilvistarvélmenniđ
20.1.2018 | 09:14
Ţrátt fyrir enskt nafn er vélmenniđ Pepper greinilega mjög franskt, ţunglynt og merkilegt međ sig.
Bankastjóri rćddi viđ róbót | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađ spara
20.1.2018 | 09:04
Sem barn var ég svo barnalegur ađ ég sparađi. Svo fattađi ég ađ ég var fífl ađ spara, ţví peningarnir brunnu upp á verđbólgubáli. Samt var alltaf veriđ ađ segja manni ađ spara. Ég lćrđi á ţessu ađ kerfiđ lýgur ađ manni. Ţađ var svo sem ágćtis lexía. En mér ţótti alltaf, og ţykir enn, vćnt um Trölla. Ég sá Trölla á Minjasafni Árbćjar fyrir tveimur árum og viđ heilsuđumst.
Katrín vill auđga sparibaukasafniđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lokađ
20.1.2018 | 07:43
Donald Trump, sem gefur sig út fyrir ađ vera mikill samningalistamađur, náđi ekki ađ semja um ađ halda sjoppunni opinni. En kannski er ţetta hluti af leikfléttu. Ţađ er ekki ólíklegt.
Mađur ţarf nú ađ fara lesa ţessa bók, The Art of the Deal.
Bandaríska alríkinu lokađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sloppy Steve
10.1.2018 | 05:07
Stebbi subba spilađi djarft og spilađi ađ lokum rassinn úr buxunum. Skemmtilegur náungi.
Bannon hćttir hjá Breitbart | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Um byltingar
3.1.2018 | 18:12
Byltingarsinnar kunna yfirleitt ekki ađ meta byltingartilburđi eftir ađ ţeir eru sjálfir komnir til valda.
Segir ćsinguna kveđna niđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)