Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Nó komment

Vísir.is reyndi ađ ná samtali viđ Ólöfu Nordal en hún bađst undan ţví vegna veikinda og ekki náđist í Bjarna Benediktsson. Hann er í fríi erlendis.

Nó komment.

Ţórarinn B. Ţorláksson


mbl.is „Kemur okkur fullkomlega á óvart“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

USA

Byssumađurinn sem var skotinn var gjaldţrota prestur frá Tennessee, Larry Dawson ađ nafni. Hann sagđist vera spámađur Guđs.


mbl.is Skothvellir í bandaríska ţinghúsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ og á móti

Yfir tíu ţúsund manns hafa skrifađ undir yfirlýsingu um ađ Sigmundur Davíđ segi af sér. Yfir sjö hundruđ hafa skrifađ undir stuđningsyfirlýsingu viđ hann.

Ţessi munur segir okkur kannski svolítiđ. En samkvćmt Visi.is segir Sigmundur Davíđ sjálfur ađ stađa sín hafi aldrei veriđ sterkari. Fylgi Framsóknarflokksins er 12.8% og ţađ var áđur en ţetta mál kom upp. Í apríl 2013 var fylgi flokksins 32.7%. Hvernig Sigmundur Davíđ fćr ţađ út ađ stađa sín hafi aldrei veriđ sterkari skil ég ekki alveg, en ţađ er kannski ekkert skrítiđ. Ţađ er svo margt sem ég skil ekki í málflutningi hans.

Heimild um skođanakannanir: MMR.

Sigmundur Davíđ


mbl.is Líklega rćtt á ţingflokksfundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einrćđur Sigmundar

Gog og Gokke

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú verđur gaman ađ sjá hve fylgishrun Framsóknarflokksins verđur mikiđ í nćstu mćlingu. Samkvćmt MMR er fylgi flokksins núna 12.8%. Ég spái ţvi ađ fylgiđ fari ekki neđar en 8%. Ţeir sem á annađ borđ fíla Sigmund Davíđ láta svona smámuni ekki á sig fá, enda hefur hann tekiđ viđtal viđ sjálfan sig, spurt sig mjög erfiđra spurninga og svarađ ţeim af mikilli snilld. Máliđ afgreitt.

sigmundur-davíđ

 


mbl.is Hvađ snýr upp og niđur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Drög ađ upprisu?

í leiđara DV stendur:

Páskarnir eru tími upprisunnar. Vissulega er búiđ ađ krossfesta Sigmund. En ef hann leitar ađ gleđinni, sem Kári Stefánsson samfélagsrýnir talar um í blađinu í dag, er aldrei ađ vita nema hann rísi upp á ţriđja degi. Fyrir ţví eru fordćmi í sögunni. Gleđilega páska, Sigmundur og ţiđ öll hin.

Ţegar ég las ţetta duttu mér í hug ljóđlínur Vilhjálms frá Skáholti:

Og úr ţví ađ ţeir krossfestu ţig, Kristur,

hvađ gera ţeir viđ rćfil eins og mig.

Gleđilega páska!


Rokk og kommúnismi

Endanleg niđurlćgin kommúnismans? Eđa ókeypis Rolling Stones tónleikar á Kúbu sannar ađ kommúnismi virkar. wink
 

mbl.is Kúbverjar fjölmenna á Rolling Stones
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćvintýri 2.0

Ég sé ţetta í anda. Litla stúlkan međ hríđskotariffilinn frýs ekki í hel. Hún bítur á jaxlinn, heldur heim á leiđ og bindur enda á heimilisofbeldiđ í eitt skipti fyrir öll. 

Litle stúlkan


mbl.is Endurskrifa ćvintýri međ skotvopnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki nóg

Sex frá Snorra myndi heldur ekki nćgja mér.


mbl.is Sex frá Snorra ekki nóg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Upp, upp, mín sál og allt mitt geđ

Mér fannst ţetta bara nokkuđ gott hjá Sigmundi Davíđ. Hann hefur seiđandi og hljómfagra rödd. Ég vćri alveg til í ađ hlusta á meira.


mbl.is Sigmundur Davíđ las Passíusálmana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrrverandi

Jón Steinar er sem betur fer fyrrverandi hćstaréttardómari.


mbl.is Of langt gengiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband