Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
Frelsi til að drekka
31.1.2014 | 07:36
BBC greinir frá:
In 1985, the then Soviet leader Mikhail Gorbachev drastically cut vodka production and did not allow it to be sold before lunch-time.
Researchers say alcohol consumption fell by around a quarter when the restrictions came in. Then, when communism collapsed, people started drinking more again and the overall death rates also rose.
. . . "When President Yeltsin took over from President Gorbachev, the overall death rates in young men more than doubled. This was as society collapsed and vodka became much more freely available.
Frelsið er vandmeðfarið og stundum er það leiðin til ánauðar.
Yeltsin gat skvett í sig, eins og menn muna. Þegar hann var kornabarn drukknaði hann næstum því í skírnarfontinum þegar fullur prestur var að skíra hann. Eitt sinn, eftir að hann var orðinn forseti, var Yeltsin ofurölvi fyrir utan Hvíta húsið. Hann var á nærbuxunum og var að reyna ná í leigubíl. Hann var svangur og langaði í pizzu.
Áfengisneysla helsta dánarorsökin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dæmd sek í annað sinn
31.1.2014 | 06:27
Amanda döpur og óttaslegin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rómaveldi
31.1.2014 | 05:56
Edward Gibbon skrifaði hið fræga sagnfræðirit The History of the Decline and Fall of the Roman Empire (1776-89). Í þeirri bók kemst hann oft skemmtilega að orði. Hann segir meðal annars:
The northern countries of Europe scarcely deserved the expense and labour of conquest. The forests and morasses of Germany were filled with a hardy race of barbarians, who despised life when it was separated from freedom: and though on the first attack they seemed to yield to the weight of Roman power, they soon, by a signal act of despair, regained their independence and reminded Augustus of the vicissitude of fortune.
Um Skotland hefur Gibbon þetta að segja:
The masters of the fairest and most wealthy climes of the globe turned with contempt from gloomy hills assailed by the winter tempest, from lakes concealed in a blue mist, and from cold and lonely heaths over which the deer of the forest were chased by a troop of naked barbarians.
Gibbon var Englendingur.
Að lokum er hér lýsing á Róm og þeim trúarbrögðum sem þar tíðkuðust. Segja má að þetta sé dæmi um forna fjölmenningu:
The policy of the emperors and the senate, as far as it concerned religion, was happily seconded by the reflections of the enlightened, and by the habits of the superstitious, part of their subjects. The various modes of worship which prevailed in the Roman world were all considered by the people as equally true, by the philosopher as equally false, and by the magistrate as equally useful. And thus toleration produced not only mutual indulgence but even religious concord.
Svo mörg voru þau orð.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Freudian slip
29.1.2014 | 18:33
Einnig gefst meðlimur þess færi á að bjóða sig fram í stjórn Femínistafélagsins en það er eitt laust sæti í stjórninni." Þetta er það sem við köllum Freudian slip
UPPFÆRT: Yess, búið að leiðrétta þetta. Vel gert!
Klámstund gefur gull í mund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
The Cure, "The Same Deep Water as You"
29.1.2014 | 18:10
1989 var gott ár fyrir The Cure. Hugmyndin um þrumur og rigningu fengin að láni frá "Riders on the Storm", sennilega, og ekkert að því. Ég get hlustað á þetta endalaust. Var á Englandi rétt eftir að platan kom út. "Lovesong" var singullinn og það var spilað víða.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samkomulag?
29.1.2014 | 17:19
Ný stjórn Ríkisútvarpsins kosin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stairway to Heaven
29.1.2014 | 07:14
Hér er mynd af Facebókarsíðu Kaþólsku kirkjunnar: Stairway to Heaven. En menn þurfa að vanda sinn veg. Og svo fylgir hér lagið fræga. Enginn er alveg viss um hvað textinn er, en Robert Plant, sem samdi textann, sagði: I think this is a song about hope" ef ég man rétt.
"
Klerkar deildu sjálfsmyndum á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísindi byggð á tilraunum
29.1.2014 | 05:58
Þetta segir sig nokkurn veginn sjálft, en samt ágætt að fá þetta staðfest með rannsókn. En auðvitað hlustar enginn.
Gekk fram af bryggju útaf Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um Omega
29.1.2014 | 00:01
Sem betur fer var Omega ekki lokað. Hvar annars staðar getur maður horft á skemmtikrafta og ofurloddara eins og Benni Hinn? Frelsi til að horfa! En í alvöru stundum er það voða kósí að hafa Omega malandi.
Þetta er orðrétt af vef Omega:
Um Omega
Hinn 8. nóvember árið 1991, þá talaði Guð til Eiríks Sigurbjörnssonar, að setja upp kristilega sjónvarpsstöð á Íslandi. Eiríkur sótti um sjónvarpsleyfi og fékk heimild til að sjónvarpa 24 tíma á sólarhring. Eftir 9 mánaða undirbúning, þá hóf sjónvarpsstöðin Omega útsendingar, hinn 28. júlí 1992.
Hringdi Guð í Eirík eða kom hann í kaffi?
Omega braut gegn lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Drama
28.1.2014 | 23:18
Það verður spennandi að lesa þetta. Eiríkur Bergmann hefur skrifað greinar fyrir The Guardian. Þann þrettánda apríl 2010 skrifar hann meðal annars:
And then came the Crash. We now know it was inevitable. The truth committee's report has turned a mirror on us. Once so proud to be the home of the oldest parliament in the world, we now have to face the embarrassing fact that we allowed a handful of businessmen and corrupt politicians to turn our established democracy into some kind of idiotcracy.
But today we begin the process of taking our country back.
Það er áhugavert að bera þetta saman við söguskýringar Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem skrifar í grein sinni Five Years On:
The 2008 collapse of the Icelandic banks has already generated some myths. One is that the Icelandic banking sector was overgrown. There is no such thing as an overgrown banking sector. All depends on the area which the sector is serving and the institutional support it can expect to receive.
Síðar í grein sinni segir Hannes:
The problem was not that the banks were too big; it was that Iceland was too small.
Samkvæmt Hannesi voru bankarnir ekkert of stórir. Ísland var bara of lítið. Það að ræða það eitthvað frekar? :)
Ný kenning um íslensk stjórnmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)