Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
Framhaldssagan: Sjötti kapítuli
6.2.2008 | 08:10
6
Hvernig hefurđu ţađ annars? sagđi Sveinki ţegar ţeir Hökki voru sestir inn í stofu.
Alveg ţokkalegt. Má ekki bjóđa ţér í glas? Ah, nei, ţó getur náttúrulega ekki drukkiđ ţegar ţú ert á vakt.
Vertu ekki međ ţessa stćla. Gefđu mér í glas.
Hvađ má bjóđa ţér.
Bjór.
Dökkan eđa ljósan?
Ljósan.
Innfluttan eđa innlendan.
Innfluttan.
Frá hvađa heimsálfu?
Evrópu.
Ţýskan, danskan, hollenskan . . .
Hökki.
Já.
Hćttu ţessu.
Ókei.
En hvađ má bjóđa ţér ađ drekka?
Romm og kók. Og spilađu Bubba og EGO fyrir mig, Breytta tíma. Viđ ţurfum ađ tala svolítiđ saman.
En fyrst drekkum viđ, er ţađ ekki?
Jú, fyrst drekkum viđ.
Ţeir drukku. Og ţegar Bubbi söng
ţú vilt ekki vakna
ţú vilt vera í friđi
ţú ert eins og útrunninn skiptimiđi
sungu ţeir međ.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)