Bloggfćrslur mánađarins, mars 2017

Strympa, Ćđsti strumpur og farísearnir

Farísear hafa oft óţarfa áhyggjur af öđrum ímynduđum verum en ţeim sem ţeir trúa á. Ţeir gćtu tekiđ Ćđsta strump sér til fyrirmyndar. Hann var mörgum velviljađur, ágćtur og vís.

Ćđsti strumpur


mbl.is Engin Strympa í auglýsingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tumbling Dice


Pútín og ţingrćđiđ

Pútín sagđi einnig: „Viđ erum ađ fylgjast međ ţví hvađ er ađ gerast. Ţeir eru ađ koma í veg fyrir ađ nýi forsetinn geti framfylgt mörgum af kosningaloforđum sínum, t.d. varđandi heilbrigđisţjónustu, önnur mál, alţjóđatengsl, tengsl viđ Rússland. Viđ erum ađ bíđa eftir ađ málin komist í eđlilegan farveg og ađ ástandiđ verđi stöđugra. Viđ blöndum okkur ekki í málin á nokkurn hátt."

Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ öll kosningaloforđ Trumps verđi efnt. Pútín skilur ekki, eđa vill ekki skilja, ţingrćđi. Og hverjir eru ţessir „ţeir" sem hann talar um? „Eđlilegt," „stöđugt" ástand fyrir Pútin virđist vera ađ Trump stjórni Bandaríkjunum eins og Pútin stjórnar Rússlandi, međ harđri hendi.

Ţrátt fyrir afneytanir Pútins telja leyniţjónustur Bandaríkjanna ađ Pútin hafi haft áhrif á kosningarnar međ áróđri. En leyniţjónusturnar telja ekki ađ Rússar hafi haft áhrif á talningu atkvćđa.

Jafnvel Trump hefur sjálfur sagt ađ hann haldi ađ Rússar hafi haft áhrif á kosningarnar. 


mbl.is Pútín vill hitta Trump í Helsinki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alveg sama

Ţađ er svolítiđ erfitt ađ rökrćđa ef viđmćlandi segir: „Mér er al­veg sama ţó ađ skýr­ing­in sé sú ađ ein­hverj­ar teg­und­ir kvenna­greina, hvort sem kven­sjúk­dóma­lćkn­ing­ar séu eitt­hvađ flókn­ari eđa hvađ". Sá sem er ekki sammála getur líka sagt: „Mér er alveg sama." Og ţar međ enda rökrćđurnar og eitthvađ annađ tekur viđ.


mbl.is Karlar greiđa 33% minna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kreml

Ekki lýgur Kreml :-)


mbl.is Segja börnum borgađ fyrir ađ mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ sigra heiminn

Repúblikanar međ meirihluta í báđum deildum ţingsins, en ósigurinn er samt demókrötum ađ kenna. Lífiđ er svo ósanngjarnt! En eins og Steinn Steinarr orti:

Ađ sigra heiminn er eins og ađ spila á spil
međ spekingslegum svip og taka í nefiđ.

(Og allt međ glöđu geđi
er gjarna sett ađ veđi.)

Og ţótt ţú tapir, ţađ gerir ekkert til,
ţví ţađ er nefnilega vitlaust gefiđ.

 


mbl.is Niđurstađan kom Trump á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Örlítil athugasemd

Er ţađ er dćmi um pínulitla „forréttindastöđu" ađ hafa tíma til ađ velta sér uppúr svona örvandamálum?  


mbl.is „Á endanum fćrđu marblett“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lekar

Njósnastofnanir njósna. Ţađ ţarf ekki ađ koma neinum á óvart. En hvernig er ţađ međ Wikileaks? Leka ţeir aldrei neinu um Kreml? 


mbl.is Wikileaks ljóstrar upp um netnjósnir CIA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Truflandi tilvist?

Ef Lefou og Gaston eru „hvítir ófatlađir epalhommar" ţá hefur Hildur Lilliendahl sko enga samúđ međ ţeim og gerir bara grín ađ jađarsetningu ţeirra. 


mbl.is Fríđa bönnuđ innan 16 ára í Rússlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reglur

Sorrí, Stína. Reglur er reglur.


mbl.is Vísađ úr landi eftir 60 ára búsetu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband