Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2015
Vinsamleg athugasemd
30.8.2015 | 22:00
Hún heitir Chrissie Hynde, ekki Chrissi Hynde.
Konur geti sjálfum sér um kennt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bönn
9.8.2015 | 05:48
Hvað ætla Úkraínumenn að banna næst? Tolstoy, Dostoyevsky og Tchaikovsky kannski?
Slökkt á Depardieu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rússland
8.8.2015 | 01:44
Rússland Pútíns er að verða eins og gömlu Sovétríkin: kúgun, matarskortur og klikkun.
Farga vestrænum smyglvarningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gagnrýni
6.8.2015 | 20:21
Frábærir listamenn eru stundum fremur lélegir gagnrýnendur. Tolstoy skrifaði til dæmis í ritgerð sinni "Hvað er list?" að Níunda synfónía Beethovens væri ekki list.
Keith Richards skýtur á Bítlana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Að "rigja" upp?
3.8.2015 | 01:24
Á þetta ekki að vera "rifja" upp? Ég sleppi því að koma með brandara um The Derek Zoolander School for Kids Who Can´t Read Good and Want to Do Other Stuff Good Too.
Fyrsta stiklan að Zoolander II | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Uppþot í útför
2.8.2015 | 02:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)