Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Wilhelm Emilsson

OMG

Hæ,kæra hlunkasystir. Takk fyrir að líta í heimsókn. Ofurhlunkur.

Wilhelm Emilsson, þri. 18. sept. 2007

OMG

Stóri bróðir bara farinn að blogga! Alveg geðveikt skilurðu? Þokkalega. Þín hlunkasystir Anný Lára

Anný Lára (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 23. ágú. 2007

Wilhelm Emilsson

Hæ!

Sælar. Ég fattaði ekki að það væri gestabók á þessu kerfi. Kærar þakkir fyrir innlitið. Það er bara allt ágætt að frétta af mér. Er í fríi eins og er sem er auðvitað frábært.

Wilhelm Emilsson, lau. 28. júlí 2007

Björg Árnadóttir

Halló!

Ég er eins og þú að prófa blogið. Veit ekki hversu mikið erindi ég á í samfélagið en maður á að prófa sem flest um æfina. Lofar góðu byrjunin hjá þér. Er að spá í að sækja um að vera blogvinu þinn. Þá verður blogið mitt sífellt líkara "class reunion a la Flataskóli"! Gaman að pistlunum þínum.

Björg Árnadóttir, þri. 24. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband