Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Rússland

Ţetta er lélegur brandari. Rússneskur efnahagur er í rúst og Pútín er reiđubúinn ađ gera ansi margt til ađ draga athygli frá ţví. Yfirgangur Pútins kallar á viđbrögđ annarra landa og ţá getur hann haldiđ áfram ađ leika píslarvott.

Ţegar kemur ađ leiđtogum eru Rússar sérstaklega óheppin ţjóđ. 

Isaak Levitan Evening Bells 1892


mbl.is Endurskođa viđurkenningu sjálfstćđis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gráir skuggar

Ég ţarf greinilega ađ fara ađ klára fyrstu bókina. Ég er á síđu 81. Anastasia og Grey eru búin ađ kyssast og ţađ er allt og sumt!

Fifty Shades of Beige


mbl.is Twitter jarđađi höfund Fifty Shades of Grey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grikkland

Vinstri stjórnin sem lofađi öllu fögru er búinn ađ koma Grikklandi á ystu nöf og neitar svo ađ taka afleyđingum gjörđa sinna og taka ákvörđun. Ţess í stađ varpar ríkisstjórnin ábyrgđinni á borgarana, en ráđleggur ţeim ađ "kjósa rétt".

Ég spá ţví ađ Grikkir kjósi ađ samţykkja ţann díl sem lánadrottnar ţeirra hafa bođiđ ţeim. Ţeir geta ekki treyst á núverandi stjórnvöld. Hveitibrauđsdögunum er lokiđ.

Grikkland


mbl.is Spurningin er: evra eđa drakma?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Venjulegur ungur mađur?

Í fréttinni stendur: 

Sei­feddine Rezgui virt­ist ekki frá­brugđinn öđrum ung­um mönn­um í Tún­is, ţađ benti ekk­ert til ţess ađ hann myndi myrđa tćp­lega fjör­tíu manns á ferđamannastađ síđastliđinn föstu­dag.

Í The Telegraph stendur ađ Seifeddine Rezgul hafi lýst yfir stuđningi viđ ISIS á Facebook-síđu sinni og deilt ţar áróđursmyndböndum samtakanna.

Heimild: http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/africaandindianocean/tunisia/11704835/Tunisian-gunmans-father-Islamist-extremists-ruined-my-sons-brain.html


mbl.is Löghlýđinn og trúrćkinn breikdansari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump

Donald Trump lögsćkir allt sem hreyfist um ţessar mundir. Ţessu líkur sennilega međ ţví ađ hann lögsćkir sjálfan sig óvart. Ţetta er mađurinn sem ćtlar ađ redda efnahag Bandaríkjanna. Hann hefur lýst yfir gjaldţroti fyrirtćkja sinna ekki einu sinni, ekki tvisvar, ekki ţrisvar, heldur fjórum sinnum.

Trump


mbl.is NBC slítur samstarfinu viđ Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fánar

Fáninn er gerđur til ađ hćđast ađ ISIS fánanum. Fréttakonan og allt liđiđ á CNN fattađi ţađ ekki. Ţetta vantar í ţessa frétt.


mbl.is „Fáni ISIS“ auglýsti kynlífsleikföng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ sem vantar í fréttina

Ţađ sem vantar í fréttina er ţessi óborganlega setning úr bloggfćrslu hennar: 

I made a mistake, but it’s not the mistake all these giddy a$$holes have loved to assume.

Klassí!


mbl.is Palin: „Óléttan var plönuđ!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Chris Squire

Sorglegt. Chris Squire var frábćr bassaleikari. 


mbl.is Bassaleikari hljómsveitarinnar Yes látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vináttuprófiđ

Besta leiđin til ađ láta reyna á vináttu tveggja einstaklinga er ađ hefja ástarsamband. Ef vináttan lifir ţađ af er hún sönn og mun haldast jafnvel ţótt sambandinu ljúki. wink

Vinátta


mbl.is Sambandsslitin voru dramatísk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tragedy

Egill Ólafur Thorarensen, A.K.A. Egill Tiny, lýsir sinni hliđ á Stóra Bam Margera málinu í nýlegum Harmageddon ţćtti. Ţar talar hann um ađ međ Bam Margera hafi veriđ "einhverjir svona tveir ađrir gaurar sem líta út fyrir ađ vera einhverjir svona dauđir sjórćningjar úr Pirates of the Carribean". Deilur ţessara ađila enduđu međ handalögmálum eins og flestir vita. Egill Tiny segir ađ Bam Margera hafa hrćkt framan í sig og skallađ sig áđur en Egill kýldi hann. Egill heldur ţví fram ađ til sé upptaka af ţessu, sem Bam Margera vilji ekki sýna. En hvađ um ţađ, annar ţessara "dauđu sjórćningja" er ađ öllum líkindum Andy McCoy, sem spilar í hljómsveit Bams, Earth Rocker.

Hver er Andy McCoy? Andy McCoy var skírđur Antti Huikko, og var í hinni stórskemmtilegu finnsku glam pönk hljómsveit Hanoi Rocks. Antti (Andy) Huikko (McCoy), skiluru.

Helsta fyrirmynd finnska rokkarans er Keith Richards, sem Johnny Depp notađi sem fyrirmynd af Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean. Ţó ađ Egill Tiny hafi ekki ţekkt Andy McCoy, ţá ţekkti hann lúkkiđ. Svona fer allt í hring í heimi skemmtanaiđnađarins.

Hér er Andy McCoy eins og hann leit út fyrir nokkrum árum.

Andy McCoy

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Keith Richards eins og hann leit út á áttunda áratugnum.

Keith Richards

 

 

 

 

 

 

 

 

Líkt og Keith Richards hefur Andy McCoy gengist svolítiđ fyrir, eins og amma mín, sem var frá Grundarfirđi, sagđi stundum, síđan myndin var tekin af honum. Núna er hann líkari dauđum sjórćningja, eđa Keith Richards eins og hann lítur út í dag, en Jack Sparrow.

Andy McCoy 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mynd af McCoy međ hljómsveitinni Earth Rocker. Myndin er tekin á Íslandi ţegar sveitin spilađi á Secret Solstice. Andy McCoy er gćinn međ glasiđ. Annar hvor hinna hljómsveitarmeđlimanna er sennilega hinn "dauđi sjórćninginn".

Earth Rocker

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til samanburđar er hér mynd af Keith Richards og Johnny Depp úr Pirates of the Caribbean.

Keith Richards Johnny Depp

 

 

 

 

 

 

 

Ađ lokum er hér lag međ Hanoi Rocks, "Tragedy." Ó, kona Bam Margera heitir ekki Nicole Boys eins og stendur í greininni. Hún heitir Nicole Boyd.

 

 


mbl.is „Payback is a bitch!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband