Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Tíminn og sagan

The Persistence of Memory

Tímasetning skiptir máli. Fyrir 69 árum hefđi manneskja veriđ í vondum málum fyrir ađ segja ekki „Heil Hitler” í Frankfurt.

 


mbl.is Kćrđur fyrir ađ segja „Heil Hitler“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

The Clash, "The Cool Out"


Ađ hlusta á íslenska kjósendur

Ţegar ţetta er skrifađ hafa 34.975 skrifađ undir áskorunina um ţađ ađ ţjóđin fái ađ kjósa um hvort slíta eigi viđrćđum um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ er 14,4% kosningabćrs fólks á Íslandi. Er kannski kominn tími til ađ hlusta?

Ţess má geta til gamans ađ 2007 fékk Framsóknarflokkurinn 11,7% atkvćđa og 2009 fékk flokkurinn 14,8% atkvćđa í Alţingiskosningum. 


mbl.is Rúmlega sjö tíma hlé á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Sigurđsson horfir á

Íslensk stjórnmálHér er nokkuđ merkileg mynd. Forsćtisráđherra stangar úr tönnunum á međan Bjarni og Katrín eiga í erfiđum samskiptum. 

Hvađ skildi Jón forseti vera ađ hugsa?


mbl.is Bađst afsökunar á ummćlum sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neđanmálsgrein

Hér er neđanmálsgrein viđ ţessa frétt. Ţetta er spennandi tímar. Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ.

  


mbl.is Kallađi ráđherra „helvítis dóna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttatilkynning

Stafgönguklúbbur Strumpanna lýsir yfir stuđningi viđ ţingsályktunartillögu Sjálfstćđisflokksins um ađ draga Evrópusambands-umsóknina til baka. „Ţađ sér ţađ hver međalgreindur mađur, og strumpur, ađ ţetta er eina vitiđ í stöđunni,” segir í fréttatilkynningu frá klúbbnum. „Ţorpiđ okkar var innlimađ í Evrópusambandiđ, eftir svik Hrekkjastrumps og Ömmu-strympu, og síđan hefur atvinnuleysi og hungursneiđ herjađ á okkur. Okkur er mjög hlýtt til Íslands og viđ viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til ađ forđa landinu frá ţeim hörmulegu örlögum sem yfir okkur hafa duniđ.”

(Myndin er af Strumpabyggđ áđur en hún var innlimuđ í Evrópusambandiđ.)

Strumparnir

 


mbl.is Málfundafélagiđ Sleipnir styđur ađ draga umsóknina til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mögnuđ mynd


mbl.is Tćplega 29 ţúsund undirskriftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ákvarđanir og afleiđingar

Ákvarđanir hafa afleiđingar. Ţótt ţađ sé augljóst virđist fólk oft ekki skilja ţađ fyrr en skellur í tönnum. Ţetta er ţörf lexía fyrir stjórnvöld í Úganda. 
mbl.is Greiđa ekki út ţróunarađstođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ

Helgi Seljan á ţakkir skyldar fyrir ađ fá Bjarna Benediktsson loks til ađ viđurkenna hiđ augljósa. Bjarni sagđi í lok viđtalsins í Kastljósi: Ég get ekki fyllilega stađiđ viđ ţađ ađ láta fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţađ hvort viđ höldum áfram viđrćđum viđ Evrópusambandiđ vegna ţess ađ ţađ er pólitískur ómöguleiki til stađar.” Auđvitađ á ţjóđin ađ fá ađ kjósa eins og búiđ var ađ lofa.

Eftirfarandi stóđ svart á hvítu í kynningarefni Sjálfstćđisflokksins:

„Sjálfstćđisflokkurinn telur hagsmunum Íslands betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan. Kjósendur ákveđi í ţjóđaratkvćđagreiđslu á kjörtímabilinu hvort ađildarviđrćđum skuli haldiđ áfram”

En ţetta stendur ţar ekki lengur. Ţađ er til skjámynd af ţessu fyrir ţá sem trúa ţessu ekki.

Ţetta eru stađreyndir sem ekki er hćgt ađ neyta og Bjarni Benediktsson er nú loksins búinn ađ viđurkenna ađ hann gat „ekki fyllilega stađiđ viđ ţađ ađ láta fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslu.” Sannleikurinn er, merkilegt nokk, sagna bestur og ţađ er ekki of seint ađ standa viđ ţetta loforđ.

kosningar

 


mbl.is 19 ţúsund vilja ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sagnfrćđi

PutinDimitrí Medvedev, forsćtisráđherra Rússlands, segir ađ "Rússar geti ekki sest ađ samningsborđinu međ leiđtogum sem komist til valda međ vopnađri byltingu". En ţađ er allt í lagi ađ forseti Rússlands sé gamall KGB mađur? 

Forsćtisráđherrann ćtti kannski ađ kynna sér sögu lands síns örlítiđ betur. Hann gćti byrjađ á Ţví ađ lesa um rússnesku byltinguna.


mbl.is Efast um lögmćti stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband