Bloggfærslur mánaðarins, maí 2016

Réttlæti Guðs

Faðirinn vonast eftir réttlæti Guðs. En ef Guð er til er þetta allt samkvæmt vilja Guðs. Í stað þess að reyna að gera unga menn sem gerast hryðjuverkamenn að fórnarlömbum ætti fólk kannski að gera þá lágmarkskröfu að fólk sé ábyrgt gjörða sinna.


mbl.is „Sonur þinn var píslarvottur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilfallandi athugasemd

Í fréttinni stendur: 

Christie, sem er 53 ára gömul, hefur stutt Trump frá því í febrúar. Í yfirlýsingu frá Trump segir hann hana vera "einstaklega gáfaða og trausta manneskju sem hefur allt sem til þarf til að setja saman einstakt teymi fyrir embættisskiptin þegar við vinnum í nóvember.

Hér hefur blaðamanni yfirsést það smáatriði að Chris Christie er karlmaður.

 

UPPFÆRT:

Búið að kippa þessu í liðinn. Gott mál.

 

 

 


mbl.is Verður hægri hönd Donald Trump
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hættur

ÓRG hefur þegar hætt við að hætta við að hætta--en getur ekki alveg hætt eins og þessi skoðun hans gefur til kynna. Hann snýr alltaf aftur.


mbl.is Könnun skipti nákvæmlega engu máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband