Bloggfærslur mánaðarins, maí 2016
Réttlæti Guðs
13.5.2016 | 23:37
Faðirinn vonast eftir réttlæti Guðs. En ef Guð er til er þetta allt samkvæmt vilja Guðs. Í stað þess að reyna að gera unga menn sem gerast hryðjuverkamenn að fórnarlömbum ætti fólk kannski að gera þá lágmarkskröfu að fólk sé ábyrgt gjörða sinna.
Sonur þinn var píslarvottur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tilfallandi athugasemd
10.5.2016 | 00:07
Í fréttinni stendur:
Christie, sem er 53 ára gömul, hefur stutt Trump frá því í febrúar. Í yfirlýsingu frá Trump segir hann hana vera "einstaklega gáfaða og trausta manneskju sem hefur allt sem til þarf til að setja saman einstakt teymi fyrir embættisskiptin þegar við vinnum í nóvember.
Hér hefur blaðamanni yfirsést það smáatriði að Chris Christie er karlmaður.
UPPFÆRT:
Búið að kippa þessu í liðinn. Gott mál.
Verður hægri hönd Donald Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hættur
9.5.2016 | 23:26
ÓRG hefur þegar hætt við að hætta við að hætta--en getur ekki alveg hætt eins og þessi skoðun hans gefur til kynna. Hann snýr alltaf aftur.
Könnun skipti nákvæmlega engu máli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)