Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2017

Spá Össurar

Í nóvember í fyrra skrifađi Össur í pistli í Kvennablađinu ađ Katrín vćri farsćll stjórnmálamađur sem yrđi forsćtisráđherra innan skamms. Bíđum og sjáum hvort ţađ gengur eftir.


mbl.is Segir VG hugsa bara um ráđherrastóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nútíđin

Nćr ţriđjungur 15 ára drengja á Íslandi getur ekki lesiđ sér til gagns, samkvćmt niđurstöđum PISA-rannsóknar OECD. Fyrsta skrefiđ er ađ huga ađ veruleikanum í skólastofum. Svo má leika sér međ sýndarveruleika í tölvum.


mbl.is Rćddu framtíđina í skólastofum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband