Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Hinstu dagar

g sagi upp skrift a kapalsjnvarpi fyrir alllngu. g hef ekkert mti sjnvarpsglpi en hlutfalli af rusli var bara ori svo htt og auglsingafli svoyfirgengilegta g hreinlega nennti ekki a standa essu lengur. ess stakeypti g mrgott sjnvarp og horfi DVD diska. Mr lkar a bara vel.

g var a enda vi a horfa Last Days ea, svo maur skrititilinn allri sinni dr,

Gus Van Sant's

Last Days

Van Sant geri My Private Idaho sem er frbr. Last Days fjallar um sustu dagana lfi Kurt Cobains. En aalhetjan kallast reyndar Blake, eins og skldi breska, sem er ekki tilviljun. Tnverk myndinnikallast"The Doors of Perception," sem er ljlna rverki eftir William Blake.

Lagalegar stur hafa kannski ri v a leikstjrinn notai ekki nafn Cobains. Kannski hefur hannekki vilja lenda mlaferlum vi Courtney Love. Hn getur veri hr horn a taka. essi mynd er nokkurs konar tfrsla sgu Edgar Allan Poe "The Fall of the House of Usher," sem er ein af mnum upphaldssmsgum.Taugaveiklu, uppdpu listaspra vafrar um strt skuggalegt hs--og deyr. Frbrt!

g hef voa gaman af svona rkynjunarplingum en myndin hefi geta veri miklu betri. Kurt Cobain varmerkilegur einstaklingurog kom oftvel fyrir sig ori. essari mynd muldrar hann t eitt ognr aldrei a koma tr srbrenglari setningu. Sennilega etta a sna hve hann var illa sig kominn, en etta er n svolti kt. Svo var eitt besta atrii myndinniklippt t. (Gu s lof fyrir aukaefni!) a snir sguhetjuna tj sig gegnum tnlistina. Alger mistk, Gus!

En myndin er ekki alvond. Myndskei me lagi Velvet Underground"Venus in Furs" er til dmis srlega vel heppna.

(Smelli href i viljiheyra lagi http://www.youtube.com/watch?v=JR_GoyiWPEA)

Hrkemst verki flug.Venus in Furser skldsaga eftir Leopold von Sacher-Masoch og tilheyrir smurkynjunarstefnu(Decadence) og smsaga Poe. ( stefnan hafi blmstra lok ntjndu aldar er Poeyfirleitt talinn frumherji stefnunnar.)Lagi er eftir Lou Reed semereinn af aaltengilium rokkmenningar vi rkynjunarstefnuna. Reedvar lka herin neytandi eins og Cobain og fjallai oft umundirheima fknarinnar lgum snum.Sem sagt, hr magnar Van Sant uppkraftmikinnsei me v a bra saman ntjndualdar rkynjunarplingar,gamla rokkstjrnu (Reed) og njan rokkspmann (Cobain). Hr er vers r lagi Reeds sem getur til kynna lfsreytuna sem plagai ba:

I am tired, I am weary
I could sleep for a thousand years
A thousand dreams that would awake me
Different colors made of tears

etta er dimm en falleg sorg,sem er eitt af einkennum rkynjunarstefnunnar.Lagi"Venus in Furs" er ekkisvipa"The End" me The Doors. Texti Jim Morrisons fjallarauvita um hinstu daga eins og mynd Van Sants. Auk ess ernafn The Doorsfengi a lni r ljlnu William Blakes sem g vitnai . etta erusmekklegar tilvitnanir hj leikstjranum.Tilvitnanir nnur listaverk eru mjg anda rkynjunarstefnunnar.

Meira af essu, Gus! hefi myndin oribetri. En heild sinni er verki v miur ekkialveg ngusannfrandi.Kurt Cobain, og horfendur,eiga aeinsbetra skili. Engu a sur hafi g gaman af v a pla myndinni og skrifa um hana hr.


Keith Richards: vallt vibinn

Fyrst g var a skjta Rolling Stones sustu bloggfrslu, langar mig n a bta fyrir a og setja hr inn klippu sem snirhve velKeith stendur vr um vin sinn Mick.

http://www.youtube.com/watch?v=hv5oR-sv1tY&mode=related&search=

Taki eftir v hvernigkarlinn heldur fram a spila eins og ekkert hafi skorist egar allt er um gar gengi.

P.S. g lt etta Saturday Night Live grn fylgja me. Mike Myers leikur Mick og Mick leikur Keith!

http://www.youtube.com/watch?v=b1RjpgKviYA&mode=related&search=


Eldsynfnur og auvald

Fireworks Vancouverrur n yfir mikil flugeldasning, en auvita jafnast ekkert vi slenskt gamlrskvld. g var slandi yfir ramtin. Dsamleg klikkun! ͠Vancouver teppist mibrinn af flki. g leii etta hj mr a essu sinni.Er reyndar leiinni binn a hitta flk, en vikomum ekki nlgtmibnum.

etta flugeldafyrirbriht ur Benson and Hedges Symphony of Fire. Eldglringar boi sgarettufyrirtkis.Svolti kaldhnislegt. N heitir etta HSBC Celebration of Light og er boi banka. Hvenr skyldi slenska gamlrskvldi vera boi flugs banka ea fyrirtkis? Kannski bara spurning um tma. Welcome to the Glitnir Gamlrskvld! Nei, a er ekki fallegt af mr a gera grn a bankanum mnum.

g htti a ergja mig tengslum fyrirtkja, menningar og lista fyrir allnokkrusan. Eftir a Rolling Stones voru boi Budweisers, Led Zeppelin seldu "RocknRoll" til Ford, og Bob Dylan seldi "The Times they Are a-Changin" til The Bank of Montreal var augljst a barttan var vonlaus.essi run er brjstumkennanleg, en maur verur bara a taka henni eins og hverju ru hundsbiti.Mr fannst flott a The Sex Pistols neituu a gangi hi hallrislega Rock'n'Roll Hall of Fame. a er enn tggur Johnny Lydon.

Nna er Bank of Montreal bankinn minn hr Kanada. Haha!Hann bau bestu kjrin og engin sta til a notfra sr a ekki. Ng gra essir bankar okkur samt. Maur getur varla sni sr vi bankastofnun n ess a borga jnustgjald. En ng um a. Svo maur vitni Midnight's Children eftir Salman Rushdie, "What cannot be cured must be endured."


Dagur senn

Sumar dagar eru einhvern veginn alveg t htt. annig var grdagurinn. g held a dagurinn dag veri skrri.

Um The Fall og ftbolta

g er miki v essa dagana a enduruppgtva mislegt fr nunda ratugnum eins og fram hefur komi essu bloggi. snum tma geri g heiarlega tilraun til a lra a metaThe Fall. g keypti smskfuna "The Man Whose Head Expanded" hj sa Gramminu og spjallai vi hann um lagieftir a g hlusta a.sivar svona Robert Peel slands fannst mr, einstaklega geekkur og kltveraur maur. Eins og Peel var si mjg hrifinn af The Fall. g var eitthva a malda minn. etta var ekki alveg ngu fga fyrir minn smekk. Maur var soddan fagurkeri essum rum og ess vegna ekki alltaf rttum andlegum stellingum fyrirpnkiog nbylgjuna.Eng gafThe Fallekki upp btinn ogfr meira asegja tnleikaeirra Austurbjarbi, enfrelsaist n ekki. San liu mrg r.

Jja, tt ghefiekki kunna a meta "The Man Whose Head Expanded" snum tma dkkai vilaginu alltaf upp kollinum mr anna slagi og svo sl g til um daginn ogendurnjai tengsl mnviThe Fall--og, viti menn, mr fannst hljmsveitin strmerkileg. N vera eir me hljmleika Austurb ann 17. nvember. g ver n ekki landinu,v miur. Annars hefi maur auvita skellt sr.

a textar Mark E. Smith su mjg torrir eru kvein emu eim sem hjlpa manni a skilja hva hann er a fara. Eins og ll alvru ljskld hefur hann skapa sr sinn eigin heim sem flk arfa kanna til a f eitthva tr efninu. Nokkur lykilemu hj honum eru: paranoa, jverjar ogbreska jarslin. g hef huga essu llu.

Hr eru hugleiingarMark E. Smith um ftbolta, sem spilar auvita stra rullu breskri menningu, sem og slenskri auvita. g lt myndband fylgja. (Svo arf g endilega a sj essa mynd um Sprtu, 300.)

http://www.youtube.com/watch?v=gaxB5qRSq1I

Textinn er af enskri vefsu.

THEME FROM SPARTA F.C.

Come on I will show you how I will change
When you give me something to slaughter
Shepherd boy (Hey!)
Everybody sing (Hey!)
Better act quick (Hey!)

Be my toy
Come on have a bet
We live on blood
We are Sparta F.C.

[background vocal by Elena] [1]

[Elena er hingrska, skmenntaa eiginkona Smiths. Hn er bandinu.]

I don't have a jack knife it went up the hill
I don't know if i'll get it back
But by hook or by crook I will
Hey! Hey!

Be my toy
Come on have a bet
We live on blood
We are Sparta F.C.

Hey! Hey!

We have to pay for everything (Hey!)
But some things are for free (Hey!)
We live on blood (Hey!)
We are Sparta F.C. (Hey!)
English Chelsea fan this is your last game (Hey!)
We're not Galatasary We're Sparta F.C. (Hey!)

[background vocal by Elena] [1]

And take your fleecy jumper you won't need it anymore
It is in the car boot moving away
'Cause where you are going clothes won't help
Stay at home with TV set

Be my toy
Come on have a bet
We live on blood
We are Sparta F.C.

Cheap English man in the paper shop
You mug old women in your bobble hat
Better go spot a place to rest
No more ground boutique at match in Chelsea
We are Sparta F.C.

Come on have a bet
We live on blood
We are Sparta F.C.

Hey! Hey!

Shepherd boy (Hey!)
Everybody sing (Hey!)
Better act quick (Hey!)
Be my toy (Hey!)
Come on have a bet (Hey!)
So I can win (Hey!)
This is not a poem (Hey!)
For the bin (Hey!)
I don't have a jack knife (Hey!)
It went up the hill (Hey!)
I don't know if I'll get it back (Hey!)
By hook or crook I will (Hey!)
English Chelsea fan (Hey!)
This is your last game (Hey!)
We're not Galatasary (Hey!)
We're Sparta F.C. (Hey!)

Sparta!

Note: [1] Elena's backing vocals are in Greek.

Phonetic Translation:
Ella Na Soo Thixo
Poso tha alaxo
Otan tha moo thosis
Kati na sfaxo
Ella valeh stihima
Yia na kerthiso
Afto then ineh pimma
Yia ta skoopithia.

English Translation:
Come and I will show you
How I will change
When you give me
Something to slaughter
Come and have a bet
So i can win
This is not a poem
For the bin.


Tilfinningalf karlmanna

g hef lmskt gaman af sjlfshjlparbkum og hef reyndar skrifa inngang a einni smsgu. S skldaa sjlfshjlparbk heitir Face it! You're a Loser. En ng um a bili. Hr er upphafi a slenskum sjlfshjlpartexta sem kallast Tilfinningalf karlmanna. Hfundurinn er rni r Hilmarsson. Stapaprent, prentsmija fur mns ogmeeiganda hans prentai!

slendingar hafa lengstum veri stoltir af uppruna snum og sgu. Lngu horfnar hetjur aftan r grrri forneskju eru okkur enn ljslifandi og slendingasgurnar eru eilft rannsknarefni frimanna jarinnar. egar vi ltum nnar hetjur slendingasagnanna kemur ljs a a eru kvein persnueinkenni sem sguritarar hafa d fari essara manna. etta eru einkenni eins og ttaleysi, ri, trygg, vsdmur, miskunnarleysi, stolt og hefnigirni. Heiur manna byggist v a lta aldrei hlut sinn fyrir neinum. huga jarinnar hafa essir eiginleikar ori mynd karlmennsku. Samfara hetjudrkuninni hefur v karlmennskudrkunin samofist vitund jarinnar.

a er mikitil essu. "Aldrei hrddur, aldrei kalt," er slagor hins hefbundna slenska karlmanns. Tffaraskapurinn, sem getur veri hressandi, enoft bara reytandi og lalegursprettur a miklu leyti r essum varvegi, jarvegi sem hefur svo blandast Hollywoodkappamenningu.

Af hverju er g a pla essu? J, mr var boi a haldafyrirlestur fyrir gamla hsklann minn, The University of British Columbia, Vancouver, um slendingasgur og slenskar ntmabkmenntir. Mr finnst Halldr Laxness hafa gert hugmyndinni um hetjuskap snilldarleg skil Gerplu.Segja m a bkins hetjuleg afr a hetjuskap, en hn er fyrst og fremstdrepfyndin.


Sultur

Knut Hamsun hefur alltaf veri miklu upphaldi hj mr, sem og August Strindberg og Edward Munch. Einhvern veginn hefur mr alltaf fundist a eir vru sami maurinn. essi norrna firring sem einkennirlf og verk eirrahfar rosalega til mn.

Hr er upphafi a Sulti eftir Hamsun ingu Jns Sigurssonar fr Kaldaarnesi. Svakalega er a svalta vera fr Kaldaarnesi. g er bara fr Garab. Hljmar einhver veginn ekki alveg einsgrpandi.Jja, Sultur hefst svona:

a var eim rum, egar g rfai um og svalt Kristanu, essari undarlegu borg, sem enginn yfirgefur fyrr en hann hefur lti sj . . .

Einfalt, hnitmia, dularfullt.

tt g hafi sagt a g vri r Garab, er g fddur Reykjavk, sem vissulega er lka undarleg borg sem setur mark sitt mann. "Reykjavk, Reykjavk!" Muna ekki allir eftir" Reykjavk" meVonbrigum? N langar miga heyra lagi aftur. Sngvarinn sng etta eins og hann vri barmi taugafalls. Gargandi snilld.

egar g kem heimskn til slands f g mr alltaf pylsu me lluog kk Bjarins bestu og geng san upp Brugtu, ar sem g bj anga til g var sj ra. ar byrjai heimurinn. egar g fer Brugtuna er eins og g getigengi inn eiginbernsku. ger mjg akkltur fyrira essi hluti borgarinnar hefur ekki breyst miki.

ghf mna sklagngu, semvar ansi lng, Gamla Strimannasklanum vi ldugtu.Vi byrjuum hvern dag me v a syngja " Jess brir besti." (Maur bar n aldrei fram s-i Jss, og g held a fstir geri a,en svona er textinn upprunalega. etta er j nefnifall.)

Jsus brir besti

og barnavinur mesti,

, brei blessun na

barnskuna mna.

Mr gott barn gef a vera

og gan vxt bera

og forast allt hi illa

svo ei mr ni a spilla.

Afskaplega fallegt lag og lj. g syng etta stundum, tt g s gersamlega gulaus maur.


Bkmenntahorni

visaga

g er afkomandi hraustra, bleygra vkinga. g tt a telja til hirsklda og sigurslla konunga. g er slendingur. Nafn mitt er Tmas Jnsson. g er gamall.

nei nei

Gubergur Bergson, Tmas Jnsson: Metslubk.

Elskendur stormi sem aldrei su a stin var aeins blindsker. Blindsker.

Bubbi Mortens, "Blindsker."

achange of speed, a change of style

a change of scene, with no regrets

a chance to watch, admire the distance

still occupied, though you forget

Joy Division,"New Dawn Fades."


Nundi ratugurinn

g var ungur maur sustu ld. Nundi ratugurinn var minn tmi. Reyndar er a n bara bull. Manni fannst flest asnalegt essum tma, en svona eftir a hyggja var nundi ratugurinn ekki eins mikill hryllingur og sumir vilja vera lta.

g fer stundum YouTube til a kkja hin og essi myndbnd. egar maur br erlendis-- Str-Vancouver svinu, Kanada, nnartilteki-- notar maur oft neti til a fylgjast me v sem er a gerast slandi og ltur stundum eftir sr a glavi fortarfkn.g sl inn "eyr" og, viti menn, upp spruttu rj myndbnd. a er mjg srstakur andi yfir essu. essirnungarvoru metnaarfullir og greinilega mevitair um a eir voru a taka tt aljlegri tnlistarbylgju. Samt var etta me srslenskum formerkjum. En eir sungu ensku. Heimsyfirr ea daui kannski? eir voru einhvers konar samstarfi vi Killing Joke, eneyr uru aldrei frgir og a er allt lagi. Samt svoltil synd a allur essi kraftur skuli ekki hafa fengi meiri athygli heimsins. Hva var um essa menn? gsorstein Magnsson spila me Bubba 06.06.06 konsertnum hans. En g veit ekkert um hina.

Svo kom gegnumbroti: Sykurmolarnir/The Sugarcubes. Allt einulas maur Melody Maker,ea vara NME, aSykurmolarnirhefu veria spila ftbolta vi The Cure. Robert Smith meiddist. Hannsparkai mlmkross sem einhver Molanna var me ftinum.En Smithtk essu vel.slenskir tnlistarmenn ogbreskirornir jafningjar. slandori tff.Ekki lengur pk.

Svo kom Bjrk. En etta gerist auvita ekki einn, tveir og rr. r plingar sem hfu veri gangi var forvinnan, jarvegurinn.Nundi ratugurinn.Gti hafa veri verri.


Tilraun

Langar a prfaetta mbl.is blogg. Svo einfalt er a n.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband