Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2023
Frumleg afsökun
30.11.2023 | 23:00
Þetta er nú með frumlegri afsökunum íslenskrar íþróttasögu. Tapið var ekki dómaranum að kenna eins og venjulega og ekki var það heldur Vonda kallinum að kenna. Nei, nei. Það var fánanum að kenna.
Til skammar hjá gestunum frá Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)