Stríð og Trump
5.7.2024 | 05:24
Trump lofaði líka að koma á friði í Mið-Austurlöndum. Það var nú ekki alveg satt enda væri Trump ekki Trump ef hann segði alltaf satt. Loforð hafa gert hann að því sem hann er í dag. Hvers vegna ætti hann að hætta að lofa uppí ermina á sér núna?
En hvað er höfuðandstæðingur hans Joe Biden að gera? Biden sagði að hann þyrfi meiri svefn og að hann myndi hætta að skipuleggja samkomur eftir klukkan átta. Hann stendur sem sagt undir uppnefninu sem Trump gaf honum, Syfju-Jói (Sleepy Joe). Þar hafið þið það.
Tekur ummæli Trumps um stríðslok alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Álag
3.7.2024 | 08:16
Þetta er greinlega mikið álag og endar kannski með því að þau þurfi að fá sér vinnu.
Kostnaðarsamt fyrir Harry að reka heimilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Smá viðbót
1.7.2024 | 18:28
Þess má geta að Al Jazeera var stofnað af æðsta valdamanni Katar og er að mestu fjármagnað af stjórnvöldum þess lands. Katar tekur ekki við neinum flóttamönnum frá Palestínu en þeir leyfa vellauðugum ráðamönnum Hamas að lifa í landinu í vellystingum.
Al Jazeera fjallar um stöðu Yazans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)