Að hugsa sinn gang
5.7.2023 | 23:13
Ef maður kemst í kast við lögin í landi sem er mögulega frjálslyndasta ríki heims þarf maður kannski aðeins að hugsa sinn gang.
![]() |
Greta Thunberg ákærð vegna loftslagsmótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orwellísk orð
4.7.2023 | 01:32
Er til orwellískari frasi en "jákvæð mismunun"? Mismunun er mismunun. Orðskrípi eins og "jákvæð mismunun" sljóvga hugsunina enda er það tilgangurinn.
![]() |
Harvard sakaður um að hygla hvítum nemendum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Matarmenning
3.7.2023 | 21:17
Íslendingar hafa borðað ýmislegt í gegnum tíðina: hákarl, handrit, bjúgu.
![]() |
Bjúgun versta sem Friðrik Ómar hefur smakkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)