Glćpir og Trumpismi

 

Ţađ er mótsögn í umfjöllun afbrotafrćđingsins. Fyrst segir hún:

“Ţađ er klár­lega stemn­ing fyr­ir ţess­ari umrćđu [sem hún kallar Trumpisma] á sam­fé­lags­miđlum en hvort hún rími viđ raun­veru­leik­ann eđa vinnu­brögđ lög­regl­unn­ar, ég bara ţekki ţađ ekki.“

En svo segir í greininni:

 

Mar­grét seg­ist ekki vita til ţess ađ lög­regl­an hafi breytt sín­um vinnu­brögđum eđa bregđist síđur viđ ákveđnum brot­um sem eru ekki tal­in al­var­leg.

“Ég hef ekki séđ neitt sem bend­ir til ţess,” seg­ir Mar­grét um ţađ.

Fyrst segist hún ekki vita hvort ađ áhyggjur um ađ ekki sé tekiđ nógu hart á glćpum eigi viđ rök ađ styđjast. En svo segir hún ađ ekkert bendi til ţess ađ svo sé.

Svo má bćta viđ ađ Trump hefur engan einkarétt á ţví ađ hafa áhyggjur af glćpum. Ađ kalla slíkar áhyggjur Trumpisma er villandi og ýtir undir óţarfa pólitíska skautun.


mbl.is Traust til lögreglu rýrnar: „Ţetta er Trumpismi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćpir og stađreyndir

Fjölnir Sćmundsson, formađur Landssambands lögreglumanna, segir í útvarpsviđtali sem fylgir međ frétt á Vísi ţann 22. júlí: “Ţađ er nú alltaf veriđ ađ halda ţví fram í fjölmiđlum ađ glćpir hafi aukist á Íslandi. En ţađ er auđvitađ ekki rétt. Ţeir hafa ekkert aukist.” Hvers vegna segir hann ţetta ef ţađ er borđleggjandi ađ ţeir hafa aukist?


mbl.is Fjöldi stórfelldra líkamsárása tvöfaldast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samstuđiđ

Svona er hann, rauđi raunveruleikinn. 


mbl.is Sósíalistum bolađ úr Bolholti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband