Færsluflokkur: Bloggar

Neðanmálsgrein við dóma

Fyrir þá sem hafa gaman af því að sjá afneitun þá er hér magnað viðtal sem Jeremy Paxman tók við Conrad Black. „Denial is not a river in Egypt" er gamall frasi sem á við hér.

  


mbl.is Fyrrverandi dómarar fylla í skarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðbrögð í Ísrael við ummælunum

The Jerusalem Post segir að ummæli varnarmálaráðherrans, sem er augljóslega harðlínumaður, hafi verið gagnrýnd af ráðherrum stjórnarinnar í Ísrael og stjórnarandstöðu:

The remarks elicited angry reactions from both within the government and the opposition.

Justice Minister Tzipi Livni, who leads Israel's negotiating team, wrote on Facebook: "You can oppose negotiations professionally and responsibly without tongue-lashing and destroying relations with Israel's top ally." 

Skynsamir Ísraelsmenn vita að það er fásinna að reita Bandaríkjamenn til reiði. 

 


mbl.is Fordæma ummæli Ísraela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Penninn kvaddur

GrassHann er sennilega þekktastur fyrir að hafa skrifað Blikktrommuna og að hafa gengið í Waffen SS þegar hann var fimmtán ára og þagað um það þangað til hann var 78 ára.

Játning Grass var eitt helsta skúbb í bókmenntasögu síðari ára. Þetta vakti sérstaklega athygli vegna þess að Grass var áratugum saman álitinn „samviska Þýskalands".


mbl.is Gunter Grass skrifar ekki aðra bók
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemd frá Margaret Atwood

Í skáldsögunni Surfacing skrifar Margaret Atwood:

This above all, to refuse to be a victim. Unless I can do that I can do nothing. I have to recant, give up the old belief that I am powerless and because of it nothing I can do will ever hurt anyone. A lie which was always more disastrous than the truth would have been.

Þegar femínisti varar við fórnarlambsvæðingu er kannski við hæfi að hlusta.

Surfacing

 

 


mbl.is Mikil vitundarvakning innan framhaldsskólanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fleetwood Mac, "Silver Springs"

Time cast a spell on you

You won't forget me 

I know I could have loved you

But you would not let me 


Herra Ford

Rob Ford er þegar búinn að draga í land með þetta, samkvæmt Toronto Sun: 

Thursday night Ford said he didn’t mean for it to sound like it did.

“I am not getting into federal issues like that,” Ford said. “That’s a federal issue. I am going to stick to municipal issues.”

He admits he did try to weigh into when asked but he said he really isn’t up on the debate that does not fall into his elected purview and probably should have stayed away from it.

“I was trying to explain it was a federal thing but you know on that show they are always throwing curve balls,” he said, laughing.

Þessi blessaði maður getur ekki staðið við neitt sem hann segir. Fyrir þremur árum sagðist hann vera samþykkur kanadískum lögum um maríjúana.

Ford og Farley


mbl.is Ford vill lögleiða maríjúana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Taxi

Taxi DriverHvernig væri að lækka aðeins verðið? Það myndi án efa auka eftirspurn . . . You talkin' to me?
mbl.is Færri með leigubíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það sem hentar best

Besti flokkurinn lofaði að það yrði ókeypis í sund. Hann lofaði líka að svíkja loforð sín. Með því að hækka verð í sund hefur flokkurinn staðið við loforðið um að svíkja loforð.

Í kosningalagi flokksins var spurt: „vil ég bjarta framtíð með Besta flokknum eða vil ég tortíma Reykjavík?" Þetta minnti mig alltaf á titilinn Tortímið París eftir Sven Hassel.

Þó að gjald í sund sé hækkað, þá er ljóst að með því að draga aðrar hækkanir til baka er flokkurinn farinn að færast í átt að gamaldags pólítik, með því að gera það sem hentar best. Hækkanir eru óvenju óvinsælar um þessar mundir og þess vegna eru þær dregnar til baka, nema þegar kemur að hækkunum sem „snúa aðallega að ferðamönnum," vegna þess að ferðamenn geta auðvitað ekki kosið.

Mér dettur í hug annar Sven Hassel titill, Martröð undanhaldsins. Þetta voru skemmilegar bækur. Hersveit hinna fordæmdu var auðvitað best. Maður missti fljótt töluna á því hve margir skriðdrekar voru „skotnir í rusl". Ef ég man rétt var það Litli legjónarinn sem hvíslaði í upphafi hverrar orrustu: „Vive la Mort!" 

Hersveit hinna fordæmdu

 


mbl.is Hætta við gjaldskrárhækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Blackadder Goes Forth

BlackadderHinn biksvarti húmor í Blackadder Goes Forth passar vel við þá skipulögðu geðveiki og absúrdisma sem fyrri heimstyrjöldin var. Lord Flasheart segir við Kaftein Blackadder: „Just because I can give multiple orgasms to the furniture just by sitting on it, doesn't mean that I'm not sick of this damn war: the blood, the noise, the endless poetry."

 



mbl.is Gefur myndir frá fyrri heimsstyrjöldinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Æ

Í greininni stendur: "Ríkisstjórn forsætisráðherrans Benjamin Netanyahu leggur áherslu á að vísa þeim úr landinu og segir að vera þeirra í landinu ógni hinni gyðinglegu manngerð." Oy vey! Maður hefði vonað að í ljósi sögunnar og þess rasisma sem gyðingar þekkja manna best að forsætisráðherra Ísraels hefði ekki komist svona að orði.
mbl.is 10.000 mótmæltu í Jerúsalem
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband