Færsluflokkur: Bloggar
Verslun og viðskipti
24.8.2016 | 04:47
Viðskiptabann Rússa á Íslendinga er enn í gangi, ekki satt?
![]() |
Viljinn til góðra samskipta gagnkvæmur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veturinn er að koma!
20.8.2016 | 19:26
Alþingi er farið að minna á Krúnuleika. Persónur og leikendur týna tölunni hver eftir aðra. Wintris er komið. Nóttin er niðamyrk og full af hryllingi.
![]() |
Ásmundur Einar hættir á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tilfallandi athugasemd frá Noam Chomsky
16.8.2016 | 00:06
Fólk virðist stundum gleyma því að málfrelsi er ekki bara fyrir fólk sem hefur skoðanir sem manni finnast góðar.
![]() |
Braut skilti hjá mótmælanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hljómsveitir og sambönd
12.8.2016 | 04:23
Úr myndinni All You Need Is Cash (1978):
QUESTION: Why do you think the Rutles broke up?
MICK JAGGER: Why do I think they did? Why did the Rutles break up? Women. Just women getting in the way. Cherchez la femme, you know.
QUESTION: Do you think they'll ever get back together again?
MICK JAGGER: I hope not.
https://www.youtube.com/watch?v=b-qzgFM3VJk
![]() |
Hún er svo Yoko |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Trumpolini
10.8.2016 | 02:17
Ah, Trumpolini. Hann virkar fremur orkulítill þarna, en hér er meira fjör: hægrimaðurinn Rush Limbaugh gerir grín að Trump.
![]() |
Gefur í skyn að vopn geti verið eina lausnin gegn Clinton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Réttlæti Guðs
13.5.2016 | 23:37
Faðirinn vonast eftir réttlæti Guðs. En ef Guð er til er þetta allt samkvæmt vilja Guðs. Í stað þess að reyna að gera unga menn sem gerast hryðjuverkamenn að fórnarlömbum ætti fólk kannski að gera þá lágmarkskröfu að fólk sé ábyrgt gjörða sinna.
![]() |
Sonur þinn var píslarvottur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Tilfallandi athugasemd
10.5.2016 | 00:07
Í fréttinni stendur:
Christie, sem er 53 ára gömul, hefur stutt Trump frá því í febrúar. Í yfirlýsingu frá Trump segir hann hana vera "einstaklega gáfaða og trausta manneskju sem hefur allt sem til þarf til að setja saman einstakt teymi fyrir embættisskiptin þegar við vinnum í nóvember.
Hér hefur blaðamanni yfirsést það smáatriði að Chris Christie er karlmaður.
UPPFÆRT:
Búið að kippa þessu í liðinn. Gott mál.
![]() |
Verður hægri hönd Donald Trump |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hættur
9.5.2016 | 23:26
ÓRG hefur þegar hætt við að hætta við að hætta--en getur ekki alveg hætt eins og þessi skoðun hans gefur til kynna. Hann snýr alltaf aftur.
![]() |
Könnun skipti nákvæmlega engu máli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Framboð og eftirspurn
24.4.2016 | 20:07
Samkvæmt þessari frétt eru tveir Ástþórar Magnússynir í framboði:
Alls eru þrettán frambjóðendur komnir fram; Andri Snær Magnason, Ari Jóepsson, Ástþór Magnússon, Benedikt Kristján Mewes, Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Halla Tómasdóttir, Hildur Þórðardóttir, Hrannar Pétursson, Magnús Ingi Magnússon, Ólafur Ragnar Grímsson og Sturla Jónsson.
Á listann vantar Bæring Ólafsson. Einn Ástþór var nóg.
En ætlar Davíð Oddsson ekki að bjóða sig fram?
UPPFÆRT:
Búið að leiðrétta fréttina, sem er hið besta mál.
![]() |
Frambjóðendur endurmeta stöðuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 25.4.2016 kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Maðurinn með gula fílabindið snýr aftur
20.4.2016 | 07:45
Áður en Moggabloggarar trompast gjörsamlega yfir þessari frétt langar mig að lauma hér inn lítilli mynd.
![]() |
Ólafur í hópi með einræðisherrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)