Færsluflokkur: Bloggar

Ævintýri 2.0

Ég sé þetta í anda. Litla stúlkan með hríðskotariffilinn frýs ekki í hel. Hún bítur á jaxlinn, heldur heim á leið og bindur enda á heimilisofbeldið í eitt skipti fyrir öll. 

Litle stúlkan


mbl.is Endurskrifa ævintýri með skotvopnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki nóg

Sex frá Snorra myndi heldur ekki nægja mér.


mbl.is Sex frá Snorra ekki nóg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Upp, upp, mín sál og allt mitt geð

Mér fannst þetta bara nokkuð gott hjá Sigmundi Davíð. Hann hefur seiðandi og hljómfagra rödd. Ég væri alveg til í að hlusta á meira.


mbl.is Sigmundur Davíð las Passíusálmana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrrverandi

Jón Steinar er sem betur fer fyrrverandi hæstaréttardómari.


mbl.is Of langt gengið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meiri íslenzk fyndni

Eins og ég spáði heldur Framsóknarflokkurinn áfram að skemmta þjóðinni með íslenzkri fyndni.

Íslenzk fyndni


mbl.is „Forsætisráðherra tók þátt í því að rýra eignir eiginkonu sinnar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Biblían

Ég geri þetta líka stundum, þó ég kalli það ekki að "bora fingrum í Biblíuna." Ég fann þetta:

Þá sagði Sál við skjaldsvein sinn: "Bregð þú sverði þínu og legg mig í gegn með því, svo að óumskornir menn þessir komi ekki og fari háðulega með mig." En skjaldsveinninn vildi ekki gjöra það, því að hann var mjög hræddur. Þá tók Sál sverðið og lét fallast á það. Og er skjaldsveinninn sá, að Sál var dauður, þá lét hann og fallast á sverð sitt og dó.

Ég ákvað að bjóða mig ekki fram til forseta.

Bessastaðir


mbl.is Sótti svarið í Biblíuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rob Ford

Rob Ford viðurkenndi ekki "fúslega" að hafa reykt krakk. Hann margneitaði því. Það var ekki fyrr en lögreglan í Toronto benti á að hún hefði undir höndum myndskeið af honum að reykja krakk að hann viðurkenndi það að lokum. 


mbl.is Rob Ford látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýr aðstoðarmaður?

Þarf ekki Sigmundur Davíð að fá sér nýjan aðstoðarmann?


mbl.is Þarf að segja frá staðreyndum málsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framsóknarmen . . .

Alltaf jafn skemmtilegir. Vonandi þurrkast Framsóknarflokkurinn aldrei út, svo hann geti haldið áfram að skemmta landsmönnum. Framsókn fyrir framtíðina!

Framsókn


mbl.is Treysti ekki Vilhjálmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fáviska

Ósköp hljóma þeir hjáróma, Menningar- og kirkjumálaráðerrann og formaður Danska þjóðarflokksins. 


mbl.is „Fávisku borgaranna að kenna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband