Færsluflokkur: Bloggar
Sama sagan
20.12.2015 | 09:26
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mynd
18.12.2015 | 07:29
Þessi mynd er alveg útúr kortinu. Hún hefur ekkert með Japan að gera.
UPPFÆRT: Núna er búið að endurraða myndum og breyta myndatexta, sem er spor í rétta átt.
Hér er mynd af japönskum aftökuklefa ef það vantar mynd frá Japan.
Heimild: http://www.ctvnews.ca/world/japan-hangs-73-year-old-man-6th-execution-of-2013-1.1451199
![]() |
Tveir teknir af lífi í Japan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hæstiréttur, Héraðsdómur, Snorrabraut
17.12.2015 | 18:53
Sparkaði Krummi í fótlegg lögreglumanns sem var við skyldustörf í Hæstarétti?
Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í fótlegg lögreglumanns við skyldustörf í Hæstarétti í dag.
Eða var lögreglumaðurinn við skyldustörf í Héraðsdómi Reykjaness?
Söngvarinn var dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi vegna árásar á lögreglumann við skyldustörf í Héraðsdómi Reykjaness í október í fyrra.
Svo kemur í ljós að atvikið átti sér stað við Snorrabraut.
![]() |
Krummi fær skilorðsbundið fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skattar
17.12.2015 | 00:01
Í yfirlýsingunni stendur:
Þá hafa þingmenn Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs líka andmælt kröftuglega árvissri atlögu gegn Ríkisútvarpinu, þar sem ætlunin er að lækka útvarpsgjaldið þvert á loforð og yfirlýsingar menntamálaráðherra.
Venjulegir skattborgarar á Íslandi eru skattpíndir. Það er erfitt að bera saman skatta milli landa, því margt spilar þar inní, en eftirfarandi tölur gefa okkur vísbendinu. Á Íslandi er virðisaukaskattur 20.32% af söluverði. Í Bresku Kólumbíu, Kanada, þar sem þjónusta ríkisins er sambærileg við Ísland, er sambærilegur skattur 12%.
Að setja sig upp á móti lækkun hins óvinsæla RÚV-nefskatts er ekki líklegt til að auka vinsældir vinstri manna meðal kjósenda. Hver einsaklingur eldri en 16 ára þarf að borga þennan skatt, eins og menn vita. En lítum á björtu hliðarnar. Þeir sem eru eldri en 70 ára þurfa ekki að borga skattinn lengur :)
![]() |
Barátta um betra samfélag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fólk í fréttum
16.12.2015 | 23:23
Óttalegt væl er þetta í Roy Greenslade. Hann hlýtur að hafa séð það svartara. Hann viðurkenndi til dæmis sjálfur að hafa tekið þátt í svindli með Robert Murdoch þegar Greenslade var ritstjóri Daily Mirror.
![]() |
Barnalegasta blaðamennska allra tíma? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hugleikur
16.12.2015 | 21:17
Hugleikur er þjóðargersemi.
![]() |
Hulli 2 verður dónalegri og súrari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um uppruna tegundanna
16.12.2015 | 20:48
Veiðimenn veiddir. Menn eru dýr og lífsbaráttan er alltaf í gangi. Hinir hæfustu lifa af.
![]() |
Auðugum veiðimönnum rænt í Írak |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eyðimerkurstríð
15.12.2015 | 03:19
Það þarf landhernað til að ráða niðurlögum Ríkis Íslams. Það er mjög ólíklegt að Obama fari út í eyðimerkurstríð og lái honum hver sem vill.
![]() |
Þið eruð næstir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að ritskoða
14.12.2015 | 21:15
Rasistar ritskoða, nasistar ritskoða, kommúnistar ritskoða og þeir sem ganga of langt í pólitískum réttrúnaði ritskoða, svo nokkur dæmi séu tekin. Þetta segir okkur ansi mikið. Þetta er fólkið sem telur sig vita betur en við hin og vill hafa vit fyrir okkur.
Mark Twain tók ritskoðun með jafnaðargeði. Hann sagði:
When a Library expels a book of mine and leaves an unexpurgated Bible lying around where unprotected youth and age can get hold of it, the deep unconscious irony of it delights me and doesn't anger me.
![]() |
Stikilsberja-Finnur tekinn af námskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Straight Outta Breiðholt
14.12.2015 | 06:16
Það væri kannski fljótlegra að skrá það sem ungi maðurinn gerði ekki af sér. En þetta er náttúrulega allt þjóðfélaginu að kenna.
![]() |
Í vímu á stolnum bíl og vopnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)