Færsluflokkur: Bloggar
Og Jesús sagði
12.11.2015 | 20:15
Hvernig væri að þeir sem koma að þessu máli komi saman og syngi saman hið fallega lag "Ó Jesús bróðir besti"? Mér líður alltaf betur og er sáttfúsari eftir að ég hef sungið það.
En Jesús var ekki alltaf næs, og trúarsagan er blóði drifin, þannig að það þarf svosem ekki að koma á óvart að það séu átök innan kirkjunnar. Og Jesús sagði: "Ég skal sýna yður, hvern þér eigið að hræðast. Hræðist þann, er hefur vald að deyða og að því búnu varpa í helvíti. Já, ég segi yður, hræðist hann."
Ekkert einelti eða ofbeldi þarna. Nei nei. En samt, ég fíla Jésú.
![]() |
Kvartaði vegna eineltis í kirkjunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fórnarlambið
12.11.2015 | 00:35
Ah, svo Breivik er fórnarlamb. Að umboðsmaður norska þingsins skuli tala svona sýnir á hvers konar villugötur pólitískur réttrúnaður getur leitt einstaklinga og þjóðfélög.
![]() |
Hætta á ómannúðlegri meðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Grís
5.11.2015 | 22:08
Bónusgrísinn kemur mér alltaf í gott skap. Hann er íslensk nútíma klassík, eins og Lilli api og Páll Vilhjálmsson (bæði brúðan og Ekki-Baugsmiðillinn).
![]() |
Hagar halda Bónusgrísnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Boð og bönn
4.11.2015 | 05:35
Könnunin var gerð á vegum tveggja kvenkyns prófessora. Verður ekki að setja kynjakvóta á það?
Svo segir í greininni: "Að lokum sagðist Heiða ekki vera hlynnt því að fara fram með boðum og bönnum þrátt fyrir að hún teldi hluti eins og kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja vera mikilvægt skref . . ." Hún getur ekki bæði verið á móti boðum og bönnum og boða á sama tíma kynjakvóta.
![]() |
Langar til að öskra á feðraveldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Villandi fyrirsögn
25.10.2015 | 22:47
Þessar tvær undantekingar--þróun mannkyns og upphaf alheimsins--eru nú fremur mikilvægar. Þess vegna finnst mér fyrirsögnin ansi villandi.
![]() |
Trú mótar ekki viðhorf til vísinda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nei!
25.10.2015 | 18:19
Án Quality Street eru engin jól!
![]() |
Quality Street skortur yfirvofandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 26.10.2015 kl. 05:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fólk í fréttum
22.10.2015 | 00:30
Var þá Lamar Odom ekki svo slæmur eftir allt saman? Og hvað með James Harden? Er hann útí kuldanum? En ef hann finnst rænulaus í vændishúsi eftir nokkra daga? Fær Kloé þá aftur áhuga á honum?
![]() |
Hætt við að hætta saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leifur og Obama
18.10.2015 | 23:16
Í ræðu sinni sagði Obama:
Since our Nation's founding, we have been driven by strength in the face of uncertainty and by a bold spirit of adventure. These defining forces were reflected in the early discovery of our continent when Leif Erikson -- a son of Iceland and grandson of Norway -- and his team became the first Europeans known to land on North American shores. On Leif Erikson Day, we honor him as an important piece of our shared past with the Norwegian people, and we celebrate the perilous yet rewarding voyage he and his crew undertook one millennium ago.
Obama kallar Leif semsagt "son Íslands" og "sonarson Noregs" en svo talar hann bara um tengls Bandaríkjamanna við Norðmenn en gleymir Íslandi. Þessa ræðu hefði þurft að endurskrifa. Svo gleymir höfundur ræðunnar því að frumbyggjar voru löngu búnir að uppgötva Ameríku.
![]() |
Var Leifur heppni norskur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sama bindið
13.10.2015 | 04:29
Sama bindið, sami söngurinn.
![]() |
Ólafur Ragnar með sama bindið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þrískipting ríkisvaldsins
5.10.2015 | 21:10
Hvað varð um þrískiptingu ríkisvaldsins? Getur framkvæmdavaldið bara leitt hjá sér ákvörðun dómsvaldsins ef ráðherra líkar ekki ákvörðun Hæstaréttar?
Eða er ég að misskilja eitthvað í þessu máli?
![]() |
Verða ekki sendir aftur til Ítalíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)