Færsluflokkur: Pepsi-deildin
Vá!
15.2.2024 | 08:50
"Hrútalykt." Vá! Afmennskun og kynbundnir fordómar. Tvö núll fyrir fordóma. Ég leyfi mér að efast um að svona skrif væru talin boðleg um konur.
Óþægilega mikil hrútalykt úr höfuðstöðvum KSÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Klassík
18.5.2018 | 23:00
WE WUZ ROBBED! Fótbolta klassík :0)
Við vorum rændir sigri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tíminn og Stjarnan
4.10.2014 | 19:00
Sætur sigur!
Ég spilaði eitt sumar sem vinstri bakvörður í unglingaflokki með Stjörnunni. Ég gerði mitt besta en var ekki góður. Á þeim tíma hefði engum dottið í hug að Stjarnan myndi nokkurn tímann verða Íslandsmeistari. En, Garðabær, þinn tími kom að lokum.
Stjarnan Íslandsmeistari í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Malta
19.6.2014 | 21:46
Bíddu, er Malta sjálfstætt ríki?
Auðveldur 5:0 sigur á Möltu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hin "óhrekjanlegu lögmál"
25.10.2013 | 20:20
Bjarni segir: sum hagfræðileg lögmál eru hins vegar óhrekjanleg." Gaman væri að fá lista yfir þessu óhrekjanlegu lögmál". Eru þau til? Kannski. Kannski ekki.
Hagfræði er ekki raunvísindi. Marx og Engels töldu sína hagfræði vera "vísindalegan sósjalisma." Við vitum hvernig það ævintýri endaði. Þeir sem aðhyllast óhefta markaðsstefnu (laissez-faire capitalism) tala oft eins og þeirra túlkun á því hvernig markaðir virka séu náttúrulögmál. Við höfum séð oftar en einu sinnu og oftar en tvisvar hverjar afleiðingar óheftrar markaðsstefnu eru.
Ég tek það fram að ég er ekki að fullyrða neitt um það hvers konar markaðsstefnu Bjarni aðhyllist.
Annar markaður myndast með miða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |