Menntamál og stjórnendur

Allir virđast sammála um ađ Menntamálastofnun hefur brugđist hlutverki sínu. Ný stofnun er sett á laggirnar og öllum starfsmönnum gömlu stofnunarinnar sagt upp. Ţeir geta sótt um hjá nýju stofnuninni en forstjóri gömlu stofnunarinnar verđur forstjóri nýju stofnunarinnar, samkvćmt frétt á Vísir.is. Vćri ekki eđlilegt ađ nýja forstjórastađan verđi auglýst líka? Gamli forstjórinn getur sótt um eins og gömlu starfsmennirnir. En ţegar stofnun eđa fyrirtćki bregst hlutverki sínu er eđlilegt ađ skipt sé um stjórnanda, ekki satt?


mbl.is Önnur nálgun hjá nýrri Menntamálastofnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband