Ris og fall Rudys

Rudy Giuliani var eitt sinn vinsćlli en páfinn, samkvćmt skođanakönnunum, en hegđun hans í baráttunni fyrir Trump, sem var sambland af athyglissýki og valdagrćđgi, varđ Rudy ađ falli. Og fall hans var mikiđ, svo mađur leyfi sér ađ vitna í Fjallrćđuna. Í draumi sérhvers manns er fall hans faliđ, orti Steinn Steinarr. Ađ mati Rudys er ţetta allt saman alveg rosalega ósanngjarnt, ađ sjálfsögđu. Fólk lćrir yfirleitt ekkert af reynslunni.


mbl.is Rudy Giuliani lýsir yfir gjaldţroti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband