Um snjallsíma
25.2.2023 | 09:16
Eru snjallsímar forheimskandi? Þeir eru það oft og þeir eru líka ávanabindandi. En þeir er komnir til að vera auðvitað. Snjallsímanotkun eru svolítið eins og reykingar í gamla daga. Að reykja var normið. Svo kom í ljós að reykingar voru heilsuspillandi en fólk hélt samt áfram að reykja. (Þessi bloggfærsla er að sjálfsögðu skrifuð á iPhone.)
![]() |
9 milljónir fyrir iPhone af fyrstu gerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)