Glćpur og játning
26.2.2023 | 19:25
Í fréttinni stendur: Skýrslutökur yfir Murdaugh tóku nćrri tíu klukkustundir og játađi hann ađ hafa myrt eiginkonu sína, Maggie, og son sinn, Paul, í júní áriđ 2021.
Ég er hrćddur um ađ ţađ ţurfi ađ endurskrifa ţetta og fyrirsögnina (Réttađ yfir lögmanninum sem myrti fjölskyldu sína.) Í BBC fréttinni sem vitnađ er í stendur ađ Alex Murdaugh neiti ţví ađ hafa framiđ morđin:
The 54-year-old has denied the murders, which prosecutors allege were a desperate diversion from decades of financial wrongdoing. But on the stand, he admitted to a number of other crimes, including embezzlement, fraud and a faked assassination attempt.
Allt bendir til ţess ađ hann sé sekur en hann hefur ekki játađ ađ hafa framiđ morđin.
UPPFĆRT: Fréttin hefur nú veriđ endurskrifuđ. Takk fyrir ţađ.
Réttađ yfir lögmanninum sem er sakađur um morđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Málaferli
26.2.2023 | 07:10
Ţegar ég heyri um málaferli dettur mér alltaf í hug lagiđ "Legal Matter" međ The Who. Pete Townshend syngur lagiđ og hann gerir ţađ mjög skemmtilega.
Now it is a legal matter, baby
You got me on the run
It is a legal matter, baby
A legal matter from now on
Lagaflćkjurnar sem tengjast vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins gćtu endađ međ ţví ađ einhver lögsćki sjálfan sig óvart.
Forseti ASÍ: Engin pressa frá Eflingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skólafćlni
26.2.2023 | 06:19
Skólaganga byrjar oft međ tárum. Mörgum finnst hundleiđinlegt ađ ţurfa ađ mćta í skólann en láta sig hafa ţađ. Og nú er ég bara ađ tala um skólastjóra og kennara
Oftast er skólaforđun vandi foreldra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)