Glæpur og játning

Í fréttinni stendur: “Skýrslu­tök­ur yfir Mur­daugh tóku nærri tíu klukku­stund­ir og játaði hann að hafa myrt eig­in­konu sína, Maggie, og son sinn, Paul, í júní árið 2021.”

Ég er hræddur um að það þurfi að endurskrifa þetta og fyrirsögnina (“Réttað yfir lögmanninum sem myrti fjölskyldu sína.”) Í BBC fréttinni sem vitnað er í stendur að Alex Murdaugh neiti því að hafa framið morðin:

“The 54-year-old has denied the murders, which prosecutors allege were a desperate diversion from decades of financial wrongdoing. But on the stand, he admitted to a number of other crimes, including embezzlement, fraud and a faked assassination attempt.”

Allt bendir til þess að hann sé sekur en hann hefur ekki játað að hafa framið morðin.

UPPFÆRT: Fréttin hefur nú verið endurskrifuð. Takk fyrir það.


mbl.is Réttað yfir lögmanninum sem er sakaður um morð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Málaferli

Þegar ég heyri um málaferli dettur mér alltaf í hug lagið "Legal Matter" með The Who. Pete Townshend syngur lagið og hann gerir það mjög skemmtilega. 

Now it is a legal matter, baby

You got me on the run

It is a legal matter, baby

A legal matter from now on

Lagaflækjurnar sem tengjast vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins gætu endað með því að einhver lögsæki sjálfan sig óvart. 

The Who My Generation


mbl.is Forseti ASÍ: Engin pressa frá Eflingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skólafælni

Skólaganga byrjar oft með tárum. Mörgum finnst hundleiðinlegt að þurfa að mæta í skólann en láta sig hafa það. Og nú er ég bara að tala um skólastjóra og kennara wink 


mbl.is „Oftast er skólaforðun vandi foreldra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. febrúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband