Trúðar allra landa sameinist

Ég var að komast að því að til er Heimssamband trúða (World Clown Association). Samtökin eru með árlega ráðstefnu. Allir vilja berjast fyrir réttindum sínum, líka trúðar. Það er kannski svolítið erfitt að taka yfirlýsingar trúða alvarlega en það eru náttúrlega bara fordómar.


Bloggfærslur 13. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband