Sagan
22.4.2023 | 21:38
Í BBC greininni stendur:
Often these poorly trained [Russian] soldiers are reportedly forced to keep pushing forward. The assault group Storm of the 5th Brigade of the Russian army said in a video appeal that they could not leave their position because of zagryad otryad, or blocking troops - detachments that open fire at their own men who try to retreat.
Ef þessi frásögn er sönn þá er sagan að endurtaka sig. Í seinni heimsstyrjöldinni reiddi Rauði herinn sig á mannafla án tillits til mannfalls og stundum herfylki sem skutu þá sem reyndu að hörfa. Þessi aðferð tryggði að skipun Stalíns var framfylgt: "Ekki eitt skref til baka."
Bjargaði lífi liðsfélaga á síðustu stundu lífs síns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Menning og skattar
22.4.2023 | 06:02
"Menningarframlag." Öllu má nú nafn gefa. Hvernig væri að leyfa fólki bara að horfa á það sem það vill? Það er lifandi menning. Ef skattur verður lagður á streimisveiturnar þurfa notendur að sjálfsögðu að borga meira. En það er náttúrulega draumur sumra. Að bjarga heiminum með skattlagningu.
Skoða gjaldtöku á streymisveitur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)